Frettir af Syrlands og Libanonsforum

Sael oll
Thad var ekki laust vid ad flestum thaetti sem their vaeru ad koma heim thegar vid renndum inn i Damaskus i fyrrakvold thvi eg held ad flestir seu gagnteknir af Damaskus tho eflaust eigi margir erfitt med ad gera upp a milli alls thessa sem skodad hefur verid og skilgreint i ferdinni. Vid skodudum krossfarakastalann Krak de Chevaliers, sem er staersti og best vardveitti kastalin her fra theim tima og thotti monnum mikid til koma. Jasmin ferdaskrifstofan baud sidan til hadegisverdar i veitingahusi thar sem vid hofdum best utsyni yfir kastalann. I thessu veitingahusi vinur thjonin Omran sem er einhver mesti og vinalegasti tjonn sem vid hofum hitt, fyrir utan ad margt i fasi hans heilladi men upp ur skonum
I gaermorgun var Tjodminjasafnid skodad og sidan dreifdist hopurin i ymsar attir, nokkrir foru a Fostudagsmarkadinn, adrir a rapid, atta konur foru undir leidsogn Mahers i tyrkneskt bad i 800 ara gamalli holl.
Um kvoldid forum vid a tehusid eina thar sem Rashid Shaadi fremur hakavati vid godar undirtektir. Mer fannst hann hafa yngst sidan i septemberferd en skyringin kann ad vera su ad hann hefur fengid ser tennur i efri gominn og kannski verdur
\nedri gomurinn kominn a sinn stad thegar naesti Islendingaflokkur maetir a svaedid. Svo gengum vid i halarofu a Omijadveitingahusid sem er undrafallegt og maturinn eftir tvi. Horfdum i andakt a dervisjdansara tvo, fyrst strakling 10-12 ara og svimadi ymsa ad horfa a hann en hann var tho adeins forsmekkurinn ad tvi sem koma skyldi.
Maher afhenti gjof til allra, litil innlogd Damaskusbox fra Jasmin og svo tindum vid okkur heim a leid um tiuleytid og ollum fannst thetta godur endir a Syrlandsveru.
Kl er nuna rumlega tiu ad morgni og men eru ut og sudur, ad kaupa sidustu bradnaudsynlegustu hlutina, lata framkalla filmur en thad er margfalt odyrara en heima og fra hoteli forum vid um hadegi og adur en vid stefnum til Libanon gerum vid stans i bakarii thar sem margir hafa hug a ad kaupa syrlenskar kokur.
Vid landamaerin verdur Maher kvaddur en Rami bilstjori keyrir okkur til Beirut og Nissrin gaed tekur vid okkur a libonsku landamaerastodinni.
Eyglo hefur haft a ordi ad hana langi mest til ad taka afleggjara af Rami og koma honum til. Vid sjaum hvernig thad gengur.
Their sem kvedjur fengu i gaer thakka allir kaerlega og skila kvedjum til ykkar allra.