Frettir af Syrlandsforum

Thegar vid komum til Syrlands i gaer siddegis hafdi vedur kolnad allsnogglega en hlynadi svo jafn snogglega i dag og lek sol og blida um okkur i Damaskus i dag.
Vid byrjudum a ad skoda Ananiasarkirkjuna og thar hlyddu men a frasognina um Sal fra Tarsus og Ragnheidur Gyda adstodarfarastjori las upp ur Nyja testamenti thar sem segir fra thessum atburum. Vid vippudum okkur sidan a handverksmarkad thar sem allt er ad sja sem Syrlendingar fast vid i hondum og hrifust men af og ymsir komu med poka ad lokini theirri ferd. Svo var fraedsla um stadinn en tharna var a timum Ottomana rekin skoli og athvarf fyrir fataeka.
Brunudum upp a Kassiounfjall og horfdum i lotningu yfir Damaskus breida ur ser og ad tvi bunu keyrdum vid nidur i Baradadalin og gerdum godan stans a veitingahusi vid Baradafljotid sem er vatnsmikid nu eftir blautan vetur. Thar drukkum vid te og men reyndu haefni sina i ad reykja vatnspipu vid hin mesta fognud.
Eftir samlokur og meira te var haldid aftur in i Damaskus og i Omijad moskuna ein helsta gimstein Syrlands og raunar Midausturlanda allra. Thar brugdu konur yfir sig kuflum og tritludu in i moskuna asamt ferdakorlum okkar. Folki fanst mikid til koma ad skoda moskuna og ekki sist vakti athygli ad merkasta minerettan er tileinjkud Jesu fra Nazaret og muslimar trua ad thar muni Jesu Kristur stiga nidur a efsta degi. Kannski vakti tho mesta undrun hversu liflegt felagslif var i forgardinum og raunar var einkar afslappad andrumsloft ini i moskuni tho svo siddegisbaenir staedu yfir.
Eftir goda stund tharna var sidan frjals timi og komu margir klyfjadir ur theim leidangri. Dukar, silfur, uglur, vatnspipur og hvadeina mun flytjast til Islands med hopnum og er tho ferdin vart halfnud.
Dagurin a morgun er fjarls og hyggjast flestir tha tritla aftur i gomlu borg og skoda meira a markadinum og sumir bregda ser vaentanlega i Al Azem thjodhattasafnid og gaegjast inn i grafhysi Saladins.Vid forum fra Damaskus hin daginn og verdur tha stefnan tekin a Palmyru med vidkomu i Malulah.

Allir gladir og bidja ad heilsa heim. Their sem fengu kvedjur i gegnum heimasiduna gloddust og skila kvedjum a moti.