Frettir fra Libanons og Syrlandsforum

Godan og blessadan daginn. Her gengur allt eins og i sogu. Hopurinn er hress og spraekur og virdist njota ferdarinnar i hvivetna. Enginn hefur fengid i magann ne adra kvilla.
Fyrr i dag var ferd ut til Byblos thar sem er enn ein fornborgin i thessum heimshluta og rekur byggd sina sjo thusund ar aftur i timann. Vid satum svo i solskini og blidu vid smabatahofnina og atum hina ymsu kynjafiska.
Nu er helmingur hopsins a rolti um eina helstu verslunargotu Beirut, Hamrastraeti en adrir heima a hoteli ad slappa af.
I gaer var ferd til Sidon i sudri, skodadur sjavarkrossfarakastali, rustir Esjmuns laekningaguds Fonikumanna og ekki ma gleyma ad segja fra tvi ad vid satum lengi yfir tedrykkju og saetabraudi, roltum um markadinn og skodudum sapuverksmidju.
Hef thetta ekki ollu meira ad sinni. A morgun liggur leidin inn i Bekaadal og sidan til Syrlands. Skrifa thadan hinn daginn, midvikudag.
Thad bidja allir kaerlega ad heilsa