Af Jemenferdalongum

Allt fagurt og fritt ad fretta af Jemenferdalongum. Sidan eg skrifadi sidast hefur margt drifid a dagana. A leidinni fra Taiz i mid Jemen og til Hodeidah gerdum vid stans a Khokha og brugdum okkur i siglingu ut a hafid. Stungu nokkrar helstu heimskonur hopsins ser thar til sunds og svomludu i graenum og taerum sjo goda stund. Sara reid a vadid en sidan fylgdu a eftir Valborg, Kristjana, Ragnhildur, Hrefna og Helga.
A leidinni daginn eftir fra Hodeidah til Sana heimsottum vid fagra fjallabaei , Manakka og Al Hajara og bordudum thar og hordum a karla syna Baaradansa. Sidan var okkar konum bodid i dansinn og voru tilthrif hvad mest hja Sigridi Lister og Ali Baba adaldansara.
I morgun komum vid til Sejjun i sudausturhluta Jemens og hofum farid vitt og breitt um i dag, a sofn og i hallir og sidast en ekki sist skodudum vid Sjibam, Manhattan eydimerkurinnar og priludum upp a fjall thar fyrir ofan ad horfa a solsetrid.
Vid erum i Sejjun i nott en forum aftur til Sanaa a morgun. Thad fer ad styttast Jemendvol og allir eru katir og hressir. Alls konar jemenskur varningur virdist hofda mjog til islenskra og hafa margir solukarlar og kerlur ordid afskaplega glod ad komast i kynni vid thennan hop sem hefur ahuga a ad styrkja jemenska framleidslu.
Hotelid okkar i Sejjun er til fyrirmyndar og i fallegu og nyuppgerdu hefdarhusi eda kannski ollu heldur holl.
Allir bidja kaerlega a[ heilsa heim.