Erum i Aqaba

Vid komum fljugandi til Amman i fyrramorgun fra Sanaa og brunudum eftir Hradbraut konungsins nidur til Petra. Thar skoludu menn af ser flugthreytu og ferdaryk i sundlauginni og sidegis var Litla Petra skodud. I gaermorgun forum vid svo a hestakerrum inn i Petru, thessa rosraudu borg sem er jafngomul timanum eins og einhver ordhagur ferdalangur komst ad ordi. Menn voru andaktuugir yfir tvi sem fyrir augu bar. Undir kvold var svo brunad til Aqba og her erum vid i leti og afsloppun fram eftir degi. Their sem eg hitti i morgun voru allir i sama solskinsskapinu og fyrr og aetludu ymsir a strondina eda sitja vid sundlaugina a thaki hotelsins her sem heitir Gullni tulipaninn. Seinna dag er ferd inn i Wadi Rum thar sem mun vera undraverold og vid bordum thar med tignum beduinum. Allir eru hressir og senda bestu kvedjur heim