Sidasti Jemendagurinn i bili

Tha er runninn upp sidasti dagur okkar felaganna i Jemen i bili. I gaer keyrdum vid ut i eydimorkina til austurs og til Mareb thar sem fraeknasti foringi var drottningin af Saba, en thad veldi stod fra 900 ffyrir Krist til 600 e.Kr. Vid skodudum heldur raefoilslegar leifur af drottningarholl, dadumst ad gomlu borginni i Mareb ur fjarska, virtum fyrir okkur hof sol og tunglgudanna sem drottningin og adrir Sabar tilbadu og skodudum aevaforna stiflu sem gerd var fyrir nokkur thusund arum. Einnig er tharna komin ny stifla en hefur ekki verid tekin i gagnid enn. Hun verdur mikil lyftistong fyrir grodursnautt svaedid i grenndinni. Allir voru sondugir upp fyrir haus thegar heim a Hill Town var komid i gaerkvoldi en vid vorum ekki lengi ad pussa okkur upp og forum a godan fiskistad um kvoldid
I dag er svo frjals dagur og frettist af Astu Ragnheidi i morgungongu ad horfa a borgina vakna um kl 6. Magnus for i sinn rannsoknarleidangur skommu sidar og Gunnthor og Inga eru uti ad spoka sig. Um ewlklefu leytid var svo ferd med flestum um gamla gydingahverfid i Sanaa en her bjuggu i satt vid Arabana um 50 thusund gydingar um aldir. Voru flestir fluttir a brott eftir stofnun Israelsrikis tvi Israelar logdu kapp a ad fa tha tvi jemenskir gyingar eru fraegir fyrir silfursmidi.
Svo aetludu nokkrir ad vitja aftur Nylistasafnins og adrir eru ad leita ad bokum um Jemen.
Vid erum i senn eini ferdamannahopurinn i Jemen thessa dagana og somuleidis fyrsti islenski hopurinn sem hingad kemur enda vekjum vid elskulega athygli hvarvetna.
I kvold bordum vid saman og faum lambakjot i matinn. Kl 1 i nott keyrum vid ut a voll og kl 3 fer velin i loftid til Jordaniu.
Thad leika allir vid hvern sinn fingur og bidja kaerlega ad heilsa heim.