Faein ord fra okkur Syrlandsfolki

I morgun var ferd a Tjodminjasafnid i Damaskus og voru menn hrifnir af tvi sem fyrir augu bar, m.a ad koma thar inn i aevaforna synagogu sem fannst i Dura Eropos fyrir aedilongu og var sett saman a safninu.
Sidan dreifdist hopurinn og mun eg nu gefa skyrslu um thad:
Gudmundur og Thorir eru staddir heima a hoteli, og Ingveldur einnig sem var med smaskot i maga i morgun en er annars eins og adrir einkar hress og spraek.
Johanna og Elisabet eru sem sagt a thessu netkaffi og eg aetla ad syna Elisabetu hvar eg bjo her.
Maher for med Sigrunu, Audi, Joninu, Gunnar Baldvinsson, Jorund, Birgi, Holmfridi i gomlu borg ad kaupa smotteri.
Edda, Thora, Gudrun, Hanna Dora, Gunnar Gunnarsson, Katrin og Gudbergur brugdu ser a Handverksmarkadinn.
Karl og Kristin eru a labbinu.
Adrir sem eru ekki upptaldir eru a sveimi vids vegar um bainn. Einhverjir hyggja a toskukaup sidar i dag.
Kl 6,30 forum vid a sogustund, hakavati og svo lobbum vid a Omijadveitingahusid, bordum thar og horfum a dervisjdansa.
Um hadegi a morgun kvedjum vid Damaskus, komum vid i bakarinu og kaupum syrlenskar kokur og svo afram yfir til Libanons.
Allir gladir og vel thad. Bidja fyrir kvedjur