Fra Libanons og Syrlandsforum

Godan og blessadan daginn
Allt gott ad fretta af ollum i hopnum. Solskinsvedur og solskinsskap.
I gaer hofdum vid audvelt og thaegilegt program eftir ferdalagid, forum upp a Hariza haedina og horfdum yfir Beirut og dadumst ad sitrustrjanum og styttu af mariu mey sem stonir thar. Sumir fengu ser andlegan innblastur i kaupbaeti med tvi ad fara upp hringstigann sem liggur upp ad styttunni. Vid skodudum nyja midbainn i Beirut og svo var farid i siddegisbodid hja Suad og Francois Jabre, raedismannshjonum Islands her. Thau toku a moti okkur af miklum hofdingsskap og vinsemd. menn gaeddu ser a veitingum og skodudu fagurt heimili theirra og gardinn og voru menn mjog anaegdir med heimsoknina.
Um kvoldid bordudum vid a veitingastad rett hja hotelinu og roltum svo mett og anaegd a hotel og var gengid snemma til nada.
I morgun forum vid i Sjatila flottamannabudirnar og stulkan Nuad sem tok einnig a moti sidasta hop for med okkur um og sagan var rifjud upp um thann tima thegar fjoldamordin voru framin i budunum i september 1982. En ekki sidur vard monnum hugstaedur tha noturlegi raunveruleiki sem thetta folk verdur ad bua vid kynslod fram af kynslod og hefur ekki i nein hus ad venda.
Um hadegid keyrdum vid til Byblos, sem hvad thekktust er vegna valdatima Fonikumanna en vissulega hafa nanast oll heimsveldi fra tvi um 5 thusund fyrir Krist skilid thar eftir sin spor. Eftir gongu um Byblos voru menn ordnir fagurlega rjodir og nokkud sveittir og var gott ad tylla ser nidur a fiskiveitingastad vid hofnina i Byblos og gaeda ser a misfridum fiskum en ferskir og ljuffengir.
Nu eru menn ut og sudur, sumir a gongu um aegissiduna og adrir aetludu ad fa ser haenublund. Vid bordum svo saman i kvold.
I fyrramalid verdur tekin stefnan a Bekadalinn og inn til balbek og sidan yfir til Syrlands. Vid verdum liklega komin til Damaskus um kl 6 annad kvold( 3 ad isl. tima).
Allir eru mjog spraekir og bidja ad heilsa heim. Thid getid skrifad kvedju her ad nedan ef thid viljid.