Her kemur pistill fra Libanon og Syrlandsforum

Godan daginn agaetu felagar
Her koma nyjustu frettir af okkur. Vid erum i Palmyra thessa stundina og vorum ad skoda Baalmusterid i morgun og gengum sidan adalgotuna. Vid komum vid i leikhusinu og Elisabet flutti thar upphaf fridarljods sem henni hafdi verid falid ad yrkja . Svo var stoppad vida og dadst ad thessari tign og dyrd og sagan rifjud upp. Eftir ferdina fengum vid okkur hressingu a Hotel Zenobiu og sogd var saga theirrar athyglisverdu drottningar.
I gaer forum vid sem sagt fra Damaskus og byrjudum a ad heimsaekja Malulah og forum i klaustur heilags Sergiusar og Bakkusar og fallegi libanski presturinn for med fadirvorid a arameisku, en Malulah er eitt thriggja thorpa i Syrlandi thar sem mal Krists, arameiska er tolud.
Eg get thess i framhjahlaupi fyrir fyrri ferdafelaga sem vita hvad eg hef verid olukkuleg yfir tvi ad libanski presturinn hefur aldrei kannast vid mig i sjon ad nu gerdust thau undur og stormerki ad hann mundi eftir mer.
Svo var farid i klaustur heilagrar Teklu og adur en vid kvoddum Malulah gaeddum vid okkur a pryidgodum samlokum.
Damaskusdagurinn fyrsti var serdeilis vel heppnadur. Farid a handverksmarkadinn, upp a Kassioun, satum vid Barada og reyktum vatnspipur. Sidan nidur i bae og inn i Omijadmosku thar sem konur steyptu yfir sig kuflum og allir drogu sko af fotum ser. Thad stod yfir baenagjord og hrifust menn af tvi ad geta fylgst med og vid mattum taka myndir ad vild.
Loks var svo laus timi og thegar felagarnir tindust heim a hotel var mikid af storum plastpokum med i for svo innkaup voru tekin rosklega.
'A eftir forum vid upp a fjallid sem gnaefir yfir Palmyra en thadan er storkostlegt utsyni yfir svaedid.
Hopurinn hefur hrist framurskarandi vel saman og allir senda kvedjur heim.