Syrlandsfarar i Aleppo

Vid erum i vellystingum nordur i Aleppo og vorum ad koma ur ferd ut til Simonarkirkjunnar, thar sem meinlaetmadurinn Simon bjo ser bu a 18 metra harri sulu i frumkristni tvi hann vildi fordast lifsins freistingar og nautnir og bidja sinn gud. Nu eru fataeklegar leifar eftir af sulunni en Elisabet fekk andann yfir sig og flutti fyrrripart sem Birgir botnadi snarlega og verdur thad birt sidar undir kvedskapur ur Vimaferdum.
Sidar var reist vegleg kirkja thar og handa skodudum vid i dag og rifjudum upp sogurnar um dyrdlinginn. Vid byrjudum daginn med tvi ad syngja afmaelissonginn fyrir Abdu bilstjora vid oskiptan fognud hans. Svo var Tjodminjasafnid a dagskra og voru allir menningarlega sinnadir og margs visari eftir thad. Verslunarferd a markadinn skiladi ollum godum hagnadi og anaegju, seljendum sem kaupendum.
I gaer komum vid hingad fra Palmyra. Vid gerdum stans i kuluhusunum hugthekku a leidinni og var snarlega bodid ad ganga i baeinn og thiggja te. I thakklaetisskyni sungum vid Fyrr var oft i koti katt fyrir fjolskylduna sem var oll heima af tvi thad var fostudagur og fri. Vid drapum nidur faeti i Hama og horfdum a vatnshjolin i blidu og blomailmi.
Hotelid okkar Planet er til fyrirmyndar og maturinn fellur folki vel i ged eins og hann hefur aunar gert vidast hvar.
Vid bordum thar kvoldverd nuna a eftir og tha mun eg ad sjalfsogdu beita mer fyrir tvi ad vid lyftum glasi fyrir odru afmaelisbarni dagsins sem er Basjar Assad Syrlandsforseti sem er 39 ara i dag.
A morgun er meira og minna frjals dagur. Vid munum skoda kastalann sem gnaefir yfir Aleppo i fyrramalid og sidan laedist ad mer sa grunur ad margir hyggi a frekari ferd a markadinn. Allmargir ur hopnum eiga svo pantadan tima i tyrknesku badi siddegis a morgun.
Stemning og gledi og allir senda kvedjur