Innheimta félagsgjalda hafin
Ástkæru félagar
Gjaldkerinn okkar, Guðlaug Pétursdóttir hefur hafist handa við að senda rukkun og mun einnig senda gíróseðla til þeirra félaga sem hafa ekki imeil. Margir hafa borgað eftir félagsfundinn á dögunum. En allmargir mættu sinna þessu nú um mánaðamótin. Við treystum á að allir bregðist vel við.
<< Home