MUNIÐ LAUGARDAGSFUNDINN Í KORNHLÖÐUNNI

Munið fund VIMA í Kornhlöðunni við Bankastræti laugardag, á morgun altso. Kl. 14. Takið með ykkur gesti og mætið stundvíslega.
Við spjöllum um boð til Mahers Hafez og Jóhanna K les úr bókinni Arabíukonur. Þetta er fyrsti upplesturinn úr bókinni væntanlegu.
Svo skrafað og skeggrætt. Áætlanir liggja frammi og kvittanahefti á lofti fyrir þá sem vilja borga árgjald og það vilja ábyggilega allir.
Sjáumst þá.