Arabíukonur komnar hærra á listann
Arabíukonur tóku mikið stökk í síðustu viku. Bókin er nú í 1.sæti í sínum bókaflokki og númer tvö yfir allar bækur. Þetta er afskaplega spennandi en við leggjum okkur öll fram og höfum uppi hinn mesta áróður - vona ég.
Þakka allar elskulegar kveðjur og hvet menn til dáða. Nú streyma fleiri bækur á markaðinn og ekki megum við láta um okkur spyrjast að hún dali á listanum - alla vega vona ég það besta.
<< Home