I saeluvimu i Isfahan
Komin til fegursta borgar i Iran og areidanlega tho vidar vaeri leitad, Isfahan. Gardarnir , skreytingar, aevafornar og skreyttar bryr yfir Lifsgjafarfljotid sem rennur um borgina, fyrir utan allar hallirnar og moskurnar og mannlifid sem er einstaklega adladandi.
Sat m a ad vatspipusukki og tedrykkju undir nokkur hundrud ara gamalli bru adan thar sem tehusum hefur verid komid fyrir og horfdi a solarlagid a fljotinu.
For ad gamni i armenska domkirkju fyrr i dag en ondvert vid thad sem margir halda bua her kristnir Armenar og gydingar i hronnum og a thad raunar vid um flesta staerri stadina i Iran. Armenarnir thykja lika einkar snjallir heimabruggarar tho mer hafi ekki tekist ad komast i slikt i thessari ferd.
Vard fyrir dalitlum vonbrigdum med Persepolis- liklega hafdi eg buist vid einhverju enn storkostlegra og satt ad segja finnst mer Palmyra i Syrlandi mun tilkomumeiri en thad segi eg audvitad ekki nokkrum manni her. Aftur a moti fannst mer Nekropolis ansi skondinn stadur.
Svo far eg a russi i Sjiraz, skodadi grafhysi thess dayndisskalds, vaxmyndasafn, bleiku moskuna og eg man ekki hvad. I hop gaedanna baettist fruin Jas og var hin blidasta og reyndist vera thridji spordrekagaedinn minn i thessu flandri, thad er botin ad bilstjorinn er vatnsberi.
Vid logdum af stad hingad til Isfahan i bytid og eg verd her a morgun og flyg sidla kvolds til Teheran. Se i hendi mer ad minna en 3 dagar i Isfahan er ohugsandi svo madur fai nasasjon af ollu tvi sem her er, ad eg nu ekki tali um markadinn sem er sagdur einstaklega skemmtilegur.
Eg kem svo heim a thridjudag og minni alla a ad fara inn a siduna. Hyggst halda fund med Syrlandsforum fljotlega og helst adur en eg fer til Egyptalands. Einkum vegna breytinganna sem eg gerdi a theirri ferd. Their sem eg hef heyrt fra vardandi thaer breytingar eru allir jakvaedir og hinir katustu. Bid ad heilsa. Nu fer eg ut i mannlifid og leita mer ad matsolustad tvi gaedinn minn og bilstjorinn eru badir farnir heim til sin.
<< Home