Menningardagur fra morgni til kvolds

I dag hef eg gert thad sem madur gerir i Teheran, farid a helstu sofnin. Mer fannst Tjodminjasafnid alveg magnad og vel upp sett, skipt nidur i fyrir tima islam og eftir ad thad kom til sogunnar. Sidan tok vid glerlista og keramiksafn sem er i fyrrum hefdarmannshusi sem hefur verid breytt i hid fegursta safn. Tha tok vid teppasafn og thar fekk eg vatn i munninn enda margan dyrgripinn ad sja.
Ad lokum var svo djasnasafn keisarans og tha la nu vid ad mer yrdi bumbult tvi annan eins iburd hef eg ekki sed og ofgnottin af ollu var yfirgengileg. Thar er svo mikil oryggisgaesla ad komi madur vid glerid sem er utan um alla gimsteinana fer oryggiskerfid i gang med latum og allar utgonguleidir lokast.

Svo hofum vid Leili gaedastulka sest nidur i te odru hverju og fer vel a med okkur. Til stod ad hun faeri med mer i ferdina naestu daga en tha fekk mamma hennar einhver othaegindi og hun gat ekki fengid af ser ad yfirgefa modurina.

I kvold baud Shapar Roosta, markadsstjori ferdaskrifstofunnar sem hefur sed um plandid ut a ansi hreint notalegan stad ad borda gomsaeti. Thad litla sem eg hef smakkad af ironskum mat hingad til er einkar ljuffengt.

Allir eru einstaklega vinsamlegir, brosmildir og thekkilegirm vedur solrikt og hlytt i dag. Teheran er ekki beinlinis spennandi borg en thad kemur ekki a ovart, hingad kom eg svosem i myflugumynd i november 1978 og fannst hun ekki adladandi. Aftur a moti finnst mer hun hrein og snyrtileg.
Naestu dagar fara i flandur um landid, flyg a morgun til Kerman sem er adalbairinn i samnefndu heradi. Gaman ad vita hvernig thad verdur.
Bestu kvedjur og latid thessa stuttu hugvekju ganga.