Egyptalandsfrettir

Godan fostudaginn langa
Erum komin til Luxor og skodudum nokkra merkisstadi a leidinni. Hotelid er glaesilegt og menn hafa badad sig i hinum ymsu sundlaugum og solin leikur vid hvern sinn fingur eins og hopurinn gerir. Hofum thad nadugt i eftirmiddag og i fyrramalid upp i konga og drottningadali og heimsaekjum musteri skeggdrottningarinnar.

Ohaett ad segja ad allt gengur eins og i godri sogu og Egyptaland er monnum mikid umhugsunarefni og allar thaer glaestu fornminjar sem her er ad sja og ekki ma gleyma mannlifi og nutima.
Timinn okkar i Kairo lukkadist lika prydilega. Vid forum ut ad piramidum, i papirusverksmidju, teppaskola og til Memfis hinnar fornu hofudborgar Ramsis karlsins.

Svo vaeri gaman ef thid sendud kvedjur til ferdafolksins og allir bidja ad heilsa.