GLEDILEGA PASKA

Egyptalandsfarar senda hinar blidustu paskakvedjur heim.
Klukkan her er nu um half ellefu ad morgni og eg var ad hitta nokkra ur hopnum sem foru i loftbelgsferd yfir svedid i morgun og voru their allir afskaplega hrifnir og fannst thetta hid mesta gaman. Thegar spurt var hvort menn hefdu verid lofthraeddir sagdi Vera ad hun hefdi liklega losnad vid sina lofthraedslu vid thetta. Orn ordadi thad svo ad honum hefdi lidid eins og domubindi med vaengi - fullkomlega oruggur.

Her er blessud blidan. Gudrun Valgerdur fermingarstulka er ad borda Noasirius paskaegg sem hun hafdi med ser ad heiman. Adrir eru dreifdir her um hotelsvaedid og nokkrir eru okomnir ur sinni seinni loftbelgsferd.

Vid forum i Karnakhofid seinna i dag og i kvold tokum vid naeturlestina aftur til Kairo.

Dagurinn i gaer gerdist einkum i Kongadolum og thotti monnum magnad ad skoda grafhysin og eins vakti holl skeggdrottningar mikla athygli manna. Vid forum og horfdum a hvernig their skapa muni ur alabastri og menn keyptu marga fallega muni thar.
\
Er nu farid ad siga a seinni hluta thessarar finu ferdar sem allir eru firnaanaegdir med. Og bidja ad heilsa