Kvedjur fra Egyptalandsferdalongum

Godan kvoldid hedan fra Egyptalandi.
Vid vorum ad koma ur siglingu a Nil og horfdum a solina sokkva i fljotid og var fogur sjon. Eldsnemma i morgun saum vid solarupprasina uti i eydimorkinni thegar vid vorum a leid til Abu Simbel, hins volduga grafhysis Ramsis 2.
Ferdin gengur ad ollum oskum og allir eru hressir. Enginn hefur fengid i magann-7-9-13 og allir eru gladir i sinni.
Vid horfum reist um sidustu daga og i fyrramalid liggur leidin til Luxor og thar verdum vid naestu tvo daga og skodum Karnak, hof skeggdrottningarinnar, Konga og drottningadali og Orn er enn stadradin iu ad fara i loftbelgsferd thar.
I gaer skodudum vid Aswan stifluna og horfdum yfir Nasservatn, forum i musteri astargydjunnar og um kvoldid bordudu flestir saman. Thad hofum vid raunar gert thessi kvold, altjent meirihluti hopsins og nu a eftir hittumst vid og radum radum okkar tvi her er kl half sjo og vid thurfum ad vakna snemma og ganga tvi snemma til nada.
Eg skrifa vonandi meira annad kvold en allir bidja kaerlega ad heilsa og eru i sjounda himni held eg ad se ohaett ad segja.
Bless i bili