Dyrdardagar i Jordaniu

Godan daginn
Dagar i Jordaniu hafa verid fullir af kaeti og anaegju. Ferdin til Petra var serstaklega skemmtileg og folk fell i stafi yfir tvi sem thar bar fyrir augu. Um kvoldid heldum vid afmaelisveislu Audar med tertu og afmaelissong.
Naesta morgun inn i Wadi Rum thar sem bed'uinastrakar keyrdu okkur a jeppum um thetta einstaka landslag og skodudum vordurnar sem menn notudu fordum daga thegar their foru um sandana og eru raunar meira en vordur, thar eru auglysingar lika, allt fra tvi ad ulfalda er saknad og upp i trulofunartilkynningar.
Komum aftur til Amman i gaerkvoldi og nu eru flestir uppi i morgunmat eda ad skoda sig um nidri i gamla borgarhlutanum, en Krist'in Kjartansd kom og nadi i Doru og Magnus og aetlar ad runta med thau eitthvad um.
Stefania Khalifeh raedismadur hefur verid hopnum hjalparhella thegar a hefur thurft ad halda. Hun kikir til okkar a eftir adur en vid forum aftur til Damaskus kl. 12 a hadegi.
Tha hefur Sami gaed(hann var lika i Jemen-Jordaniu i fyrra) slegid i gegn hja hopnum.
Hopurinn er storfinn og samstada og stemning i hinu fegursta lagi.