Fra saelum Syrlandsforum

Vid leggjum af stad til Palmyru a eftir, med vidkomu i Malulah og natturlega verdur stoppad vel og raekilega i Bagdad Cafe. I augnablikinu er Maher med nokkra kaupthyrsta uti a handverksmarkadi.
Her er sol og blida og allir eru katir og gladir. Vid lentum adfararnott manudags kl 4 ad stadartima og vorum komin i gegn a metttima og ollum toskum med raudum bordum hafdi verid radad snyrtilega fyrir okkur. Maher var vitaskuld maettur og farid a hotel Semiramis i Damaskus. Ferdaskrifstofan Omyad sem ser nu um hopinn hafdi samid vid hotelid ad vid fengum spes thonustu og gatum tvi lurt til kl 11 ad morgunverdur var fram borinn.
Eftir hadegid var keyrt upp a Kassiounfjall og horft yfir Damaskus og svo var rullad nidur i Baradadalinn og fundid gott te og vatnspipuhus. Thar vorum vid einu utlendingar en Syrlendingar tvi fjolmennari og Bjarnheidur var tekin i eitt fjolskyldubodid og fleiri blondudu gedi vid hina glodu og katu Syrlendinga. Vid skutludum okkur svo i Ananiasarkirkju og hrifust menn af theirri yfirlaetislausu helgi sem thar er. Thegar her var komid sogu voru menn ordnir svangir aftur og sumir vansvefta nokkud svo vid settumst a besta samlokustadinn i gomlu borg og fengum okkur hressingu adur en vid skodudum Omyadmoskuna. Thora Fridriksd var slaem i fotum svo JK kynnti hana fyrir Hasan dukamanni sem er med verslunina tharna vid moskuna og hun beid thar medan vid skodudum moskuna og thotti monnum mikid til um. Af Thoru er thad ad segja ad hun hresstist oll vid heimsoknina til Hasans.
Bordudum hinar mestu kraesingar her a hotelinu i gaerkvoldi en flestir ef ekki allir gengu snemma til nada og af theim sem eg hef hitt i morgun virdist ad nu hafi allir nad fullum og godum svefni og til i allt.
Eg a ad skila godum kvedjum fra Maher til allra sem sendu honum kvedjur og gladning og svo bidur hopurinn ad sjalfsogdu kaerlega ad heilsa heim.