Syrlandsfarar i Aleppo

Godan daginn oll
Margt hefur drifid a daga okkar sidan eg hafdi tok a ad komast i ad skrifa. Vid erum i Aleppo og i augnablikinu eru flestir ad versla a markadinum og sja thar margt girnilegt eftir pokum ad daema. Seinna i dag aetlar meirihlutinn i tyrkneskt bad og a morgun haldid aleidis til Damaskus med vidkomu i Krak de Chevaliers.
I gaer var heimsott Simonarkirkjan og Tjodminjasafnid og i kastalavirkid og um kvoldid bordad a theim dyrdarstad Beit Wakil. Erum her a Diwan Rasmy hoteli sem er einkar fallegt hotel.
Dvolin i Palmyru var mognud. Bjuggum thar a hotel Zenobiu en seinni nottina gistum vid uti i eydimerkurbudunum Abbasid. Thar eru heitar laugar og bodudu menn sig og sidan fineris kvoldverdur. Forstjori ferdaskrifstofunnar Abdelkarim og Amal kona hans komu theysandi fra Damaskus til ad heilsa upp a okkur.
Eftir kvoldverdinn var slegid upp beduinaballi og thau ferdaskrifstofuhjon faerdu afmaelisstulkunni Steinunni Stephensen afmaelistertu og fallega gjof storan innlagdan kassa.

Thad bidja allir fyrir kaerar kvedjur heim.
Adeins i leidinni, sa kassu af fyrirspurnum um ferdirnar og mun svara theim eftir heimkomuna hedan.
Sael ad sinni