Vid erum i Jordaniu

Godan daginn
Vid SYrlands og Jordaniufarar komum til Jordaniu i gaer. Kvoddum Maher Hafez med tarum vid landamaerin en hittum hann svo aftur sidustu tvo dagana. Sami leidsogumadur jordanskur og sa sami og var med Jemen-Jordaniufolki i fyrra tok a moti okkur. Byrjudum a ad skoda Jerash sem er tilkomumikil borg fra Romverjatimum og raunar finnast thar menjar eldri sidmenninga. Bordudum a fallegum stad i grenndinni og menn gladir i sinni. Ekki minnkadi anaegjan thegar vid komum til Amman tvi hotelid er hid glaesilegasta sem vid hofum verid a i ferdinni og hafa tho oll verid god. Stefania Khalifeh raedismadur okkar her i landi og Kristin Kjartansdottir komu og bordudu med hopnum i gaerkvoldi. Dora Thorhallsdottir og Kristin Kj. eru gamlar kvennaskolavinkonur og annar ferdafelagi Holmfridur Bjornsdottir hafdi hitt Stefaniu tvi hun er tengd Margreti Hermanns Audardottur sem hefur baedi verid her vid uppgroft og rannsoknir og thekkir Stefaniu vel.

Dagurinn thar a undan for adallega i keyrslu en gerdur godur stans i Krak de Chevaliers thar sem menn gaeddu ser a gomsaetum mat og allir heilludust af hinum athyglisverda og flinka tjoni Omaran.
Nu a eftir aetlum vid svo upp a Nebofjall og sidan ad Dauda hafi. Thar bydur Discoveryferdaskrifstofan i hadegisverd a Marriott og svo busla menn og svamla i hafinu og eda sundlaugum hotelsins fram eftir degi.
Allir bidja fyrir bestu kvedjur heim og eru i hinu fegursta standi og hopurinn samheldinn og storfinn.