Fagnadarfundir thegar vid hittum Fatimu i Thula

Godan daginn
Er buin ad tyna tveimur pistlum sem eg skrifadi i morgun svo thessi verdur styttri en efni standa til.
Vid erum komin til Aqaba i Jordaniu og seinna i dag verdur stefnan tekin inn i Wadi Rum. Nu eru menn uti ad sigla eda spoka sig her i baenum. Vid vorum i Petra i gaer og folk var yfir sig katt og hrifid af allri theirri fegurd.
Daginn adur en vid kvoddum Jemen var skodunarferd til Wadi Dhar thar sem klettaholl sidasta imamsins gnaefir a ofurhau bergi, svo heldum vid til Thula og urdu heldur betur fagnadarfundir thegar vid hittum stulkuna Fatimu sem allir konnudust vid ur Arabiukonum og til stendur ad vid reynum ad styrkja til nams. Fatima baud ollum hopnum umsvifalaust til ttedrykkju a heimili foreldra sinna og var thetta skemmtileg stund. Thann dag endudum vid svo a ad keyra upp i fjallabaeinn Kawkaban og dadumst thar ad utsyni yfir nanast allt Jemen.
Brottfor hingad var um midjan dag og Yasin starfsmadur UNIVERSAL a flugvelli hafdi allt tilbuid svo menn thurftu litid ad gera annad en koma ser upp i flugvelina. Thar kvoddum vid Mohammed gaed sem fekk godan bonus og atti hann skilid tvi hann var ljufur og hjalpfus fra morgni til kvolds.
A flugvellinum i Amman thurftum vid svo ad kvedja Helenu og Baldvin sem gatu ekki tekid Jordaniuhlutann. Sami leidsogumadur sem 'eg hef unnid med i tveimur ferdum hingad beid okkar og svo var brunad eftir Kongsvegi nidur til Petra.
Allir bidja ad heilsa heim og thakka fyrir kvedjur sem their hafa fengid.