Frettir af ferdalongum i Jemen

Godan daginn oll
Thad gengur allt eins og i sogu hja okkur. Vid erum i Taiz i augnablikinu. Vorum ad koma ur herlegum fiskihadegisverdi og nu sitjum vid einar fimm kellur i thessu netkaffi. I morgun vorum vid i safninu thar sem adur bjo hinn grimmlyndi Akmed imam og skodudum flikur hans, gersemar og alls konar dotari. Svo var kyert upp a Saberfjall og horft yfir en utsyni er thar harla magnad. A leidinni stigu Elisabet og einn bilstjoranna dans vid fognud vidstaddra.
Vid komum til Taiz i gaer siddegis og leidin til Taiz er otrulega falleg, djupir dalir og ha fjoll skiptast a. Litskrudug thorp og mannlifid allt a idi. Vid forum til Jibla thar sem Arwa drottning Akmedsdottir rikti i 60 ar a elleftu old og skodudum thar eitt stykki mosku sem hun let byggja og tritludum um baeinn.
Vid tokum lifinu med ro a manudaginn , menn svafu ut og svo var akvedid ad labba um gomlu borg og thar fellu menn i stafi hver um annan tveran.
Her i Taiz erum vid a hotel Taj Shamsan en i fyrramalid er stefnt til Hodeidah med vidkomu i Khoka thar sem batsferd og bad i Rauda hafi er a dagskranni.
Hvet ykkur til ad skrifa skilabod tvi farsimar virka ekki. Allir eru hressir og bidja fyrir bestu kvedjur