Loksins meira af okkur herna i Jemen

Hae oll og forlatid hvad vid latum seint fra okkur heyra. En thad er allt i prydindum.
Tek til thar sem fra var horfid en stikla a storu:
Ad kvoldi 11.mai var haldid upp af afmaeli Jonu med bravor, hotelid let skjota upp flugeldum og faerdi henni gjof og ferdaskrifstofan hafdi bakad tertu svo thad vard ur thessu hid mesta hullumhae.
Daginn eftir var farid aleidis til Hodeidah en vid brugdum okkur i batsferd um Rauda hafid a svipudum skemmtifleytum og i sidustu ferd og steyptu menn ser i hafid og var mikid buslad. Almenn anaegja med thessa hressilegu sundferd. Gistum i Hodeidah nottina og voru tha Helena og Baldvin ad koma thangad i fyrsta skipti sidan thau bjuggu her fyrir naestum 30 arum. Theim finnst mikid til um uppbygginguna i borginni enda hefur ibuafjoldi tifaldast sidan thau voru her/ husid theirra hefur verid rifid og onnur staerri reist i stadinn.
Morguninn eftir la leidin upp til Sanaa. Mikil og grodursael leid og fegurd upp a fjallatinda. Vid komum vid i Hajjara og sidan var hadegisverdur i nagrannabaenum Manakka sem stendur haest uppi i fjollum. Vid satum a golfinu og bordudum gomsaetan mat og sidan donsudu karlar fyrir okkur og fengu folk med i dansinn. Thetta lukkadist allt undur vel
Vid vorum svo komin i godan tima til Sanaa til ad menn gaetu skolad af ser ferdarykid og slappad af.
Vid um nuna komin aftur til Sanaa eftir adra thriggja daga ferd, nu sudur a boginn. Flogid var til Mukalla og keyrt yfir merkur og sanda uns vid komum ad jemenskum Stadarskala i audninni sem ber raunar heitid Palmalundur tho engir seu thar palmarnir. Tharna er einkum aningastadur vorubilstjora milli Mukalla og Sejjun og vid gaeddum okkur a theim bragdbesta kjuklingi sem menn hofdu smakkad i ferdinni.
Haldid afram nidur i dalina og var komid undir kvold og morg stopp a fogrum stodum thegar til Sejjun kom og vid hreidrudum um okkur a undurfallegu hoteli sem er i gomlu hefdarhusi og hefur verid gert upp einstaklega myndarlega. Menn bidu ekki bodanna og skelltu ser i sundlaug hotelsins undir stjornubjortum himni.
Naesta dag vorum vid um kyrrt i Wadi Hadramot og skodudum hallir og sofn. Ansi vel heitt thotti morgum svo vid forum ad ollu rolega og siesta yfir midjan daginn. Horfdum svo a solarlagid vid Manhattan eydimerkurinnar, en thar heitir Sjibam og eru 500 skyjakljufar morg hundrud ara gamlir, nu undir vernd UNESCO og eg se heilmikinn mun a theim fra tvi sidasta vor.
Tha var komid ad tvi ad kvedja Sejjun og keyra yfir eydimorkina i hermannafylgd, alla leid til Marib thar sem adur var Sabaveldid og drottningin Bilquis rikti. Thad er storkostlegt ad keyra yfir eydimorkina og sja litbrigdin og vida litla sandhveri gjosast upp.
Sl nott vorum vid svo a hoteli drottningarinnar og um kvoldid efndi Elisabet til tilfinningatorgs i hotelinu og var thatttaka god og margir baru tilfinningar sinar a jemenskt torg vid almenna anaegju.
Nu erum vid sem sagt nykomin aftur til Sanaa og menn eru ut og sudur. Er buin ad reyna nokkrum sinnum ad komast a netid en ekki gengid og vona thetta komist i gegn. A morgun er frjals dagur. Allir una hag sinum fagurlega og eru einstaklega lukkulegir, senda kvedjur heim hinar kaerustu. Laet heyra fra mer fljotlega.