Bordadi sukkuladikoku og hlustadi a valsa og gospel

Eg hef lesid um thad ad sumt eigi madur ad gera i Vinarborg. Svo eg hef gert thad samviskusamlega, bordad sachertertu sem bradnadi i munni, farid a tonleika og horft a Dona og nu i dag hafdi eg hugsad mer ad leigja mer hestakerru eins og allir turistar virdast gera og skokka um gamla borgarhlutann. I dag er hellirigning og eg buin ad tyna regnhlifinni, rett eina ferdina enn. Tvi hef eg hugsad mer ad finna mer einhverja straetoa og skoda borgina a thann hatt.
Vinarborg er undurljuf a kvoldin, allir uti ad labba, sitja a kaffihusunum, borda lyst sina og spjalla og enginn ad flyta ser. Vinarborg er svo mjuk og vaggandi. En kannski ekki borg sem eg vildi vera i lengi i einu.


Thad er svo mikilvaegara en fra megi segja ad nu thurfa Omanfarar ad byrja snarlega ad borga inn a februarferd. Kikti a reikningsyfirlit og sa ad allnokkrir hofdu thegar gert thad og kaettist yfir tvi. Menn hafa aetlun og eiga ad setja thetta inn a dagbokina og an frekari malalenginga. Tharf ad senda fyrstu greidslu ut a thridjudag svo thad er eins gott eg eigi fyrir tvi.
Svo rett eftir ad eg kem heim verdur fundur med Syrlands og Jordaniuforum vegna aprilferdar og eg bid menn LENGSTA orda ad tilkynna sig snarlega a thann fund. Tha tharf ad borga stadfestingargjald og sidan fa menn nakvaema greidsluaaetlun.

Eitt hefur valdid mer undrun og nokkrum vonbrigdum. Vid erum ekki komin med fullskipada Jemenferd i mai. Thad naer ekki nokkurri att, elsku bestu Jemenfarar hefjid nu arodur fyrir ferdinni og latid ganga. Vid fellum ekki nidur Jemenferd, thad er alveg ut i blainn.


Annad er enn merkilegra. Thad hafa ekki allir gert upp sem toku ad ser litlar jemenskar fosturstulkur. Thad finnst mer ansi skritid. Eg veit um tha sem vilja skipta greidslunni en svo eru nokkrir sem eg hef bara ekki heyrt fra hosta eda stunu eda ollu heldur reikningurinn minn. Thid sjaid hann her til hlidar undir linknum Hentug reikningsnumer. Thar a ad greida inn a Fatimureikning.
Ekki fer eg til Jemen an thess ad allir hafi gert hreint i thessu mali. Og nokkrir geta baest vid. Muna thad.

Vil svo geta theirra aenaegjulegu tidinda ad Arabiukonur er nu a leidinni i kiljuformi. Endilega sinnid tvi af stakri einurd. Hef lika latid mer detta i hug ad thad vaeri kannski lika snidugt ad gefa INSJALLAH ut i sliku formi. Mun tha vaentanlega annast thad sjalf. Ef ahugi er hja ykkur gaeti vel verid ad eg safnadi askrifendum eins og thegar eg endurutgaf Ast a raudu ljosi. Thid latid i ykkur heyra vardandi thad.

Svo er ad finna straetoinn. Og kannski laumast eg i adra sacherkoku i dag...