Godir dagar vid Kaspiahafid

Thegar eg skrifa thetta er eg nymaett ur thriggja daga ferd ut til Kaspiahafsins. Thad var magnad og Chalusleidin sem farin er thangad otrulega graen og fogur.
Sumum rusta og soguodum ferdamonnum thykir ekki mikid til um thetta svaedi af tvi thad er ekki fullt af sogu og rustum upp fyrir eyru. En tvi undursamlegra er thad i landslagi, ha fjoll graen upp a tinda, thetta ser madur varla annars stadar i landinu.
Vid forum um bai og thorp og rett hja einu fjallathorpi keydum vid fram a skrudgongu ungra stulkna sem baru skalar a hofdi ser med dyrindis kokum og saetindum. Thaer hafa sennilega verid um 30 en su sem fremst for helt a storum spegli og tveimur kertum.
Eg slost natturlega i hopinn sem var gestrisinn og gladur og svo trommudum vid til brudarveislu og maettum a leidinni brudgumanum sjalfum hvar hann kom akandi i skreyttum bil. Skrudgangan marseradi ad storu veislutjaldi og brudurinn birtist- i thessum lika vaena rauda flaeulskjol og malud og snyrt a alla enda og kanta. Brudguminn gekk audmjukur fyrir hana og afhenti henni rosavond og allar stulkurnar sem hofdu lagt fra ser saetindaskalarnar hropudu hurra og hentu yfir thau litfogrum sneplum. Svo var farid ad dansa og atti ad gera thad fram a kvoldid og okkur felogunum var bodid ad vera med og thagum thad goda stund. Brudurinn hvarf, tvi naest atti hun ad birtast i brudarkjolnum sjalfum og brudguminn stod rjodur og feiminn i vinahopi sinum og vissi ekki almennilega hvernig hann atti ad hegda ser innan um alla thesssa dansandi karla og konur allt um kring.
Eins og brudi samedi let stulkan bida eftir ser svo vid misstum af theirri sjon sem ugglaust hefur verid hin daegilegasta.
Thessi frjalslegi andi sem rikti tharna kemur sjalfsagt morgum spanskt fyrir sjonir sem trua tvi statt og stodugt ad iranskar stulkur bui vid kugun og ofrelsi. Tharna bar ekki neinu odru en mestu anaegju med heila galleriid.

Bra mer i batsferd a loninu sem gengur inn ur Kaspiahafinu og tharna er menn ivid menningarlegri og gaetnari en i Jemen tvi ekki var vid annad komandi en madur setti a sig bjorgunarbelti.

Hef skodad slatta af hotelum, lent i havadarifrildi um stodu kvenna, bordad og haft thad notalegt thessa daga vid Kaspiahafid. Fer i fyrramalid flugleidis til Sjiraz.
Er ekki buin ad skoda siduna en vona audvidad ad thar bidi kvedjur i buntum.