Haust i Vinarborg

Hugsa ser! Vera i Vinarborg i fyrsta skipti. For i morgunmessu i Stefansdomkirkjunni. Thad var storkostlegt. Held eg hafi komid med haustid med mer tvi eg hef vafid um mig jemenskum trefli og er thess nu albuin ad thramma um goturnar og skoda og skilgreina. Eg tek eftir tvi ad thad er sukkuladiilmur af Vinarborg.

Sidustu dagarnir i Armeniu voru serdeilis hugnanlegir. Vid Bjork Thorgrimsdottir hittumst aftur og robbudum um heima og geima. Hun hefur skodad siduna og fengid mikinn ahuga a Jemenverkefninu med stulkurnar okkar. Bendi a ß tho eg se ekki buin ad baeta tvi inn a siduna ad Edda Ragnarsdottir hefur tekid ad ser Dekru litlu numer 27. Thad eru einar 3 stulkur eftir sem menn geta tekid i fostur en Fatimusjodur borgar fyrir nuna. Thid sjaid til og hafid samband.

Markadurinn i Jerevan er mjog skondinn og ekki tokst mer ad beita thar arabiskri pruttsnilld minni. Kaffihusamenning er mjog sjarmerandi thar og allar helstu byggingar vid Frelsistorgid upplystar a kvoldin. Fogur sjon.
Sidasta daginn brunudum vid Luri bilstjori lengst upp i hlidar haesta fjallsins Aragat, haed thess er a vid tvo Oraefajokla skv nyju maelingunni. Storkostlegt utsyni og jarmandi kindur og letilegar kyr letu ser fatt um finnast tho armenskir kabojar reyndu ad hotta a thaer. Mer synist armenskir hestar svipa til theirra islensku, kannski er thetta althekkt tho eg hafi ekki vitad thad. Keyrdum gegnum undurfalleg thorp og eg heimsotti nokkrar kirkjur i leidinni. Skarra vaeri lika annad. Armenska kirkjan hin elsta i heimi og svona alika ad skoda ekki kirkjur thar og fara ekki ad Gullfossi og Geysi heima.
Kvoldid adur en eg for budu forstjorahjonin a ferdaskrifstofunni mer ut a kaffihus i te og kirsuberjakoku. Thau vonast vitanlega til ad islenskir hopar sopist nu til Armeniu. Elskuleg hjon eins og raunar allir a theim bae. Allir vilja allt fyrir mann gera med brosi a voer. Their sem eru flinkir i russnesku eru i godum malum en svo ma nota fingramal og bendingar, thad dugir alltaf ansi vel.

Seinna i dag mun eg vonandi hitta skolasystur mina fra Jemen. Hun aetlar ad leida mig inn a besta sackertertuhus borgarinnar.
Kem svo heim a laugardaginn. Bid ad heilsa