I borg naeturgala og skalda

Eg tok mer leigubil adan fra grafhysi hins fraega skalds Hafez sem uppi var a 14.old. Umbunadur er s'erlega fallegur, gamall sufisti sem eg sa thar i februar var a stadnum og gekk hring eftir hring um minnismerkid og inni a kaffi og tehusinu var aragrui skrafandi ungmenna af badum kynjum. A grasflotunum satu fjolskyldur i buntum tvi i dag er theirra sunnudagur. Sums stadar sa eg elsta karlmanninn i hopnum halda a bok sem hann las ur vid og vid og fjolskyldan klappadi saman lofunum.

Said kunningi minn sem er i rafeindafraedi, skrifar i blod og er menntadur leidsogumadur, sagdi mer hvers kyns var: I ljodum Hafez eru svor vid ollu. Einhver ur fjolskyldunni ber fram spurningu og lesarinn flettir upp af handahofi og thad bregst varla ad svar faest.
Hafez er skald hinna osynilegu orda, baetti hann vid og svo for hann med ljod um ungan bakaradreng sem var a leid til vinnu sinnar eldsnemma morguns og heyrdi fuglasonginn allt umkring og hann lofadi skaparann fyrir fridsaeldina og fallegan songinn.
Said er snaggaralegur strakur, hann minnir mig pinulitid a gaedinn i Jordaniu, Sami.
Nu er hann farinn heim til sin ad halda upp a fridaginn en seinna i dag er eg bodin i veislu til kunningjakonu minnar her, Jas og hef reyndar setid otal tebod her sidustu dagana.
Sjiraz er hly borg og lifid virdist afslappad. Thad er frabaert ad sja hvernig stulkurnar hnyta lauslega a sig slaeduna svo thaer eru ivid flottari fyrir vikid. Ekki hef eg nad leikni thessari kunst en uni mer prydilega med slaedu, hef tha ekki ahyggjur af hargreidslunni a medan.
I gaer fannst mer ekki ur vegi ad bregda mer a basarinn. Spai tvi ad ymsir Islendingar i ferdunum hingad a naesta ari fai tha vatn i munninn. Tho stendur basarinn i Isfahan raunar enn upp 'ur af ollu thesslegu sem eg hef sed i Iran.

I thetta skipti aetla eg ad sleppa tvi ad fara ut til Persepolis og Nekropolis en er tvi uppteknari af bleikum moskum, tjodhattasofnum og ekki sist skoda mannlifid og anda ad mer ilmi thessarar romantisku og minjum pryddu borgar.