Svo er eg i Jerevan i Armeniu

Godan sunnudaginn
Kom til Jerevan, hofudborgar Armeniu seint a midvikudagskvold og hef verid i svingi sidan. Farid einkum og ser i lagi ut fyrir borgina og skodad margar kirkjur en armenskar kirkjur eru sennilega fleiri en tolu verdur a kastad. Einn daginn ad Sevanvatni sem er undurfallegt og kleif har upp a haed og horfdi yfir fallegt nagrennid. Seinna thann dag drepid nidur faeti i einkar grodursaelu thorpi thar sem listamenn eiga ser margir afdrep. Thar var i grenndinni ein kirkjan enn og stort re bak vid hana thakid vasaklutum. Thad er tru manna her ad sumar kirkjur - og theirra tre natturlega- hafi meiri matt en adrar og folk hnytir vasakluta a tred og hvislar svo oskir sinar. Doltid skondid ad sja oll thessi vasaklutspryddu tre.
I dag mun eg vaentanlega sja i fjallsins Ararats og spurningin hvort eg sjai einhverjar leifar af orkinni hans Noa en thar mun hann hafa tekid land med sitt fjolbreytta lid i gamla daga.

Svo se eg trulega safnid sem her hefur verid sett upp til minningar um fjoldamord Tyrkja a Armenum 1915 og ekki thaetti mer otrulegt eg snaradi mer stundarkorn a markainn.

Mer finnst Jerevan akaflega breid, opin og hlyleg borg. Falleg torg og snyrtilegt vidast hvar.
Hef einnig hitt islenska stulku sem vinnur her sem sjalfbodalidi. Hun heitir Bjork Thorgrimsdottir, einstaklega skemmtileg stulka. Hun byr her hja listamannsfjolskyldu, fadirinn er einn af thekkari listmalurum Armeniu og sonurinn er farinn ad feta i fotspor fodursins lika og modirin byr brudur.
Thau budu mer til sin eitt kvoldid og fadirinn syndi mer hvad hann er ad fast vid, hann hefur astridu fyrir adskiljanlegum stafrofum og hefur kynnt ser allt thess hatar ut i horgul og unnid svo stormerkileg verk ut fra tvi. Auk thess er hann ad vinna ad malverarod um hafid og nybuin med adra um astina. Thetta var verulega skemmtileg heimsokn og greinilegt ad thau eru mjog umhyggjusom um Bjorku.

I gaer aetladi eg ut ur baenum tvi her er svo otal margt ad sja - fyrir utan kirkjurnar altso-en tok tha upp a tvi ad fa sjuklega rugladan hita svo eg helt mig i koju og drakk te og kjuklingasupu. Og til merkis um ad eg var doltid raefilsleg- eg reykti fyrstu sigarettuna kl 8 i gaerkvoldi. Og tha vita menn sem thekkja mig ad asandid er ekki alveg edllegt. En nu er eg risin ur rekkju og tilbuin i ad halda afram rannsoknarleidongrum minum.

Bid svo ad heilsa og vinsamlegast latid siduna ganga.