Vid laekjarnid i midri morkinni

Godan daginn oll
Nu er eg ad gera thridju tilraun til ad koma fra mer pistli en hinir tveir sem voru einkar skaldlegir flugu ut i buskann svo eg syni tholgaedi og reyni enn. Ungi pilturinn var ad faera mer auka kirsuberjasafa til ad stappa i mig stalinu.

Eg hef verid a gongu sidan klukkan sjo i morgun en nu er kl. um ellefu. Upp ur hadegi fer ad volgna og tha er eins gott ad koma ser heim a leid.

Eins og sja ma a landakortinu er Jasd nanast i Iran midju. Thad hefur longum verid mikilvaegur aningarstadur eins og geta ma naerri. Her eru baekistodvar Zorostrina sem vid kollum Zarathustra- og inntak truarinnar snyst um barattuna milli gods og ills. Their eru idulega kalladir elddyrkendur en thad er nokkud misvisandi tvi tilbeidslan beinist ad hinum fjoru meginoflum.

Alexander mikli drap nidur faeti her eins og annars stadar. Hann setti a stofn illraemt fangelsi og lagdi mikid upp ur tvi ad fangarnir nytu utivistar, einkum um midjan daginn thegar sumarhiti fer uppi 50 stig.

Ibuar Jasd hafa longum verid godir vefarar og fundu taekni til ad lita garnid longu adur en Marco Polo og felagar foru her um fyrir longu. Eydimerkurarkitekturinn - einkum i gamla hlutanum er mjog serstakur og thar eru litlar, krokottar gotur sem naesta audvelt er ad villast i.

Eg for ad Husi eldsins og vatnsins og seinna i dag aetla eg ad skoda Turn thagnarinnar. Thangad eru lik flutt og thar sem Zorostrianar eru andmengunarsinnar ma ekki grafa likin tvi thad mengar jordina og ekki brenna thau heldur tvi thad mengar loftid. Tvi eru likin skilin eftir virduleg og sidan sja foglar um ad hreinsa beinin. Ad tvi loknu er beinunum komid fyrir i turninum.

Zorostriantilbeidsla var rikistru her i landi uns muslimar komu. Nu munu um 30 thusund vera her og ad tvi er best verdur sed idka their tru sina i mesta fridi. Og af tvi allir eru alltaf ad velta fyrir ser klaedaburdi kvenna skal tekid fram ad konur sem hallast ad thessum atrunadi eru aldrei svartklaeddar heldur i litrikari kjolum og slaedurnar theirra i ollum regnbogans litum.

Thad er gott ad villast her i Jasd. Eg fann gamla borgarhlutann og rolti thar um lengi. Andrumsloftid er blitt og vinsemdin maetir manni hvarvetna. Mer lidur vel i Jasd eins og raunar annars stadar i Iran.

Aetladi ad senda Syrlandsforum abendingu um thad i gaer= netid var i kudli tha- ad vinur okkar Basjar syrlandsforseti vard fertugur. Svo eg horfdi a CNN stundarkorn og heyrdi thulinn segja ad nu vaeru Bandarikjamenn ad halda upp a (celebrate) ad 4 ar vaeru lidin fra atburdunum 11.sept 2001. Thetta thotti mer skringilega til orda tekid.

Um kvoldid sat eg uti og bordadi undir trjanum a hotelinu minu og vid laekjarnid. Herna i morkinni midri.

Nu er kominn 13.sept. Elsta ommustelpan og adstodartaeknistjori er 16 ara i dag. Hurra fyrir henni.
Sjalf er eg a leid til Isfahan a eftir. Endilega skrifid skilabod