Godir dagar i Salalah - nu komin i Damaskusskona

Eitthvad tharf eg ad glugga betur i fraedin tvi alveg var thad stolid ur mer ad sa hrjadi Job hefdi verid einfaettur risi upp a 3 og halfan metra. Kannski ekki skritid tho hann maeddist, hroid. Thetta uppgotvadi eg sum se i Salalah thegar eg for ad grafhysi hans og sa hvilikur hann hefur verid a lengdina. Tharna i grafhysinu setur madur uppp hofudfat og andar ad ser mirruilmi. Fyrir utan i smaholu sem vandlega er gaett er svo fotamot af hans haegra faeti og thad fer ekki framhja neinum ad hann hefur thurft stora sko a fotinn.
Eg for vitt og breitt um nagrenni Salalah, ut til Muqasil thar sem trollaklettur gengur nanast i sjo fram og undir er mikill sugur og stundum svo kroftugur ad geysisgos thrysta ser upp um holurnarnar a klettunum vid sjoinn. Eg skodadi fallega dali og for ad fylgjast med skelfiskveidimonnum og kannadi hvort mirrutren vaeru ekki a sinum stad.
Rannsakadi rustir af storum bae sem er verid ad grafa upp og frilystadi mig.

Tvi midur hitti eg ekki Fatimu mirrudrottningu tvi hun var vids fjarri og stollur hennar skildu ekkert i tvi ad hun hefdi ekki sest i nokkra daga.

Thess a milli lifdi eg svo munadarlifi a Crowne Plaza og bordadi annad kvoldid mitt a veitingahusi i fjorubordinu med omonskum kunningjum fra tvi 1700 og surkal.

Thegar eg kom aftur til Muskat beid fundur med ferdaskrifstofufolki og eg gerdi hinar ymsustu athugasemdir og betrumbaetti aetlun og stussadi. Thetta er vinalegasta folk sem er mikid i mun ad hopurinn verdi hamingjusamur og kunni ad meta Oman.

Kom i morgun til Amman og gerdi stuttan stans heldur skveradi mer yfir til Damaskus. By a litla hotelinu minu Zultan sem er rett hja posthusinu og Semiramis fyrir tha sem til thekkja her. Dreif mig snarlega ut i gongutur og fila Damaskus i strimla eins og fyrri daginn.

Nu er eg ad ihuga ad finna budina sem er her i Sjaalan thar sem eg get keypt Alepposapu fyrir Herdisi Hupfeldt og fara a samlokustadinn minn. Snidugt- thegar eg kem hingad ein byrja eg alltaf a ad gera nakvaemlega somu hlutina. Her er milt og thaegilegt vedur, liklega um 20 stig i dag en adeins svalara nuna. Mikill hitamunur a Jordaniu og Syrlandi midad vid Oman svo eg er her natturlega kappklaedd eins og innfaeddir sem hafa dregid fram vetrarpeysurnar sinar.

Svo taka vid fundahold og skipulagningarmal a morgun vegna hugsanlegrar ferdar Studmanna hingad i juni.
Minni folk a ad lata heyra i ser og eg hef ekki tok a ad skoda bankareikninginn minn i bili en aetla rett ad vona ad allar greidslur hafi skilad ser med skilum.