Jemenstulkur himinlifandi - heimsokn i stulknabetrunarhus og betlaramidstod

Godan daginn oll
Eg veit eiginlega ekki hvar eg a ad byrja.
Gaerdagurinn var svo setinn ad thegar eg kom heim a Hill Town eftir tolf tima russ tha akvad eg ad bida med skyrslugerd.

En sem sagt fru Nouria Nagi frumkvodull YERO kom og sotti mig i bytid i gaermorgun og vid keyrdum ut i midstodina sem hefur nylega verid komid upp med atorku og sjalfbodavinnu. Thar hofdu stulkurnar "okkar" safnast saman og bidu spenntar eftir ad segja mer hvad thaer vaeru gladar ad hafa fengid taekifaeri til ad komast i skola. Svo afhenti eg theim myndirnar af styrktarfolkinu a Islandi og mer fannst undurnotalegt ad sja akefdina thegar thaer skodudu myndirnar og spurdu ospart um hvern og einn og hver vaeri thessi og hinn tvi ymsir sendu einnig myndir af fjolskyldu sinni. Thetta var ansi ahrifamikil stund og thegar eg spurdi thaer hvort thaer aetludu ad halda afram i haskola ef thaer fengju til thess adstodu og hjalp hropudu thaer hver i kapp vid adra.
Margar aetludu ad laera laeknisfraedi, nokkrar vildu fara i kennaranam en ein litil og snaggaraleg Abir(styrktarmadur Gudlaug Petursdottir) sem er bara 7 eda atta ara retti upp hondina og sagdi feimnislega en af fullri einurd.
Eg vil verda forstyra.

Eftir ad vid h0fdum rabbad saman goda stund foru thaer svo med straeto i skolana sina aftur og heldu um myndirnar sinar eins og thaer vaeru med fjarsjod.

Vid Nouria toludum sidan lengi saman. Hun sagdi mer sogu ymissa theirra en allar stulkurnar eru af blafaetaeku folki sem enga moguleika hafa a ad senda daetur i skola nema til komi adstod YERO.
Thad var Fatten Bo Belah (styrktarmadur Gudrun Halla Gudmundsdottir) sem vard til thess ad Nouria fekk hugmyndina ad midstodinni. Nouria hitti hana i Betlarmidstodinni- en thangad eru krakkar fluttir sem stadnir eru ad betli a gotum- Nouria gaf sig a tal vid stulkuna sem var tharna i fimmta skiptid - og spurdi hana hvort hun hefdi ahuga a ad fara i skola og Fatten sem tha var bara 9 ara sagdi ad thad vaeri draumur sinn. En thad vaeri bara draumur tvi fadir hennar vaeri eignalaus, eftir ad hafa asamt milljon Jemenum verid rekinn eignalaus fra Sadi Arabiu thegar Jemenar lystu yfir studningi vid Saddam Hussein eftir innrasina i Kuveit 1990. Fatten sagdi Nouriu ad fadirinn vaeri auk thess hjartasjuklingur og modirin sykursjuk og oll systkinin fengjust vid betl svo thau gaetu amk att fyrir saltkornum i grautinn. Nouria sagdist hafa tjekkad ad astaedur stulkunnar vaeru eins og hun lysti og eftir thad akvedid ad hjalpa henni til ad byrja og sidan hefdi thetta undid upp a sig og nu er yngri systir Fatten Hind(studningsmadur Gudrun Olafsdottir) einnig komin i skola.
Enn ein athyglisverd saga er saga Fatmu (studningsmadur Herdis Kristjansdottir). Modirin glimir vid gedsjukdom og misthrymdi bornum sinum likamlega. Oll fjolskyldan betladi thegar hun gat tvi modirin af ovinnufaer og fadirinn omenntadur. Nouria hitti Fatmu einnig i Betlaramidstodinni og fannst hun baedi sljo og sinnulaus en sagdist tho hafa sed eitthvad i fari hennar og thad hefdi komid i ljos ad um leid of Fatma fekk ad spreyta sig gjorbreyttist hun. Er kvikk og klar og auk thess serstaklega listfeng og hefur fengid serstaka tjalfun i teikningu og medferd lita.

Systurnar fjorar sem styrktar eru af
Dominique, Litlu fjolskyldunni, Ingu Hersteins og Jonu og Joni Helga eru fyrirmyndarnemendur og maeta alltaf fyrstar i skolann. Modir theirra vinnur vid raestingar og fjolskyldan byr i 2ja herb ergja ibud i verksmidju uti i Hadda, uthverfi Sanaa. Thau fa ad bua tharna gegn tvi ad fadirinn liti eftir med verksmidjunni a kvoldin en hann faer engin laun. Modirin er olaes en hun er mjog metnadargjorn fyrir hond barna sinna, fylgist med ad thaer laeri heima og thaer seu hreinar og snyrtilegar.

Tvaer systur Nagiba(studningsmadur Olof Magnusdottir) og Asia ( studningsmadur Eva Juliusdottir) eru badar fatladar, vaxa ekki edlilega en eru dugnadarnemendur. Thad hefur verid gengid ur skugga um ad trulega vaeri uppskurdur til ad laga thetta haettulegur og likur a lomun.

Thad er athyglisverd saga ad baki hverrar thessara stulkna og otrulegt aevintyri ad vid skulum eiga thatt i ad veita theim betra og gjofulla lif.

Eg aetla ad segja meira fra thessu sidar og kannski a fundi en mer finnst starf YERO her med Nouriu Nagi i fararbroddi vera lofsvert i hvivetna og sannfaerdist um thad ad henni tekst ad teygja peningana nanast i thad oendanlega.
Nu hyggur hun sem sagt a namskeid fyrir stulkur a aldrinum 15-20 ara eftir aramotin -= stulkur sem eru olaesar og skrifandi Er meiningin er kenna theim lestur og hugsanlega saumaskap eda eitthvad sem gaeti nyst theim til ad framfleyta ser. Eg vildi oska ad folk gaefi sig fram til ad styrkja thessar stulkur. Endilega hafid samband um thad.
Saskia van Nellen hollensk sjalfbodakona og taeknistjori aetlar ad senda mer myndir sem hun tok i gaer og eg vonast til ad koma theim inn a siduna fljotlega og er svo med fleiri myndir.
Er einnig med myndir af ollum stulkunum og bref til hvers og eins styrktarmanns sem eg laet ykkur hafa thegar eg kem heim.

Eftir godan hadegisverd heldum id Nouria svo i ungkvennafangelsid her i Sanaa - sem mer kom fyrir sjonir sem ollu meira betrunarheimili en fangelsi. Svo for hun med mig i Betlaramidstodina og thad var ljott ad sja.
En meira um thad seinna.