Sigling i omonskum fjordum -

Godan daginn og eg byrja a tvi ad senda Valgerdi systur minni kaerlegar afmaeliskvedjur a hennar merkisdegi i dag.

Er nykomin til Salalah vid Indlandshafid. Adur var eg a skaganum skritna Musandam. Thad var mikid aevintyri. Thar var siglt a omonskum dhow - sem er spes omanskur batur inn um firdi sem margir segja mer ad minni a norsku firdina. Stoppad vid nokkrar vikur og menn svomludu i sjonum og skodudu nedansjavarlifid eda bara letu fara vel um sig i hlyjunni. Vid sumar thessar vikur eru ogguponsulitil thorp og ibuar thar komast ekki leidar sinnar nema a batum, born eru ferjud i skolann a laugardogum og dvelja i adalbaenum Khasab fram a fimmtudag ad pabbinn kemur siglandi a sinum bat og naer i krakkana yfir helgina. Og svo koll af kolli.

Thegar leid ad hadegi foru skipperinn og gaedinn ad undirbua hadegisverdinn sem var ljuffengur i betra lagi og sidan sigldum vid um thessa furdulegu firdi fram eftir degi med stoppum og hofrungaskodunum og sundsprettum til skiptis. Var satt ad segja undur ljufur dagur.
Sjorinn er mjog saltur tharna i Floanum og allir flutu fyrirhafnarlaust.

Eg gisti a Gulltulipananum, thad er mjog gott hotel og at yfir mig um kvoldid af hladbordi.

Fyrir hadegid daginn eftir var svo "fjallasafari" og var thad tilkomumikid ad keyra upp og nidur fjollinn og sja margbreytileika hvarvetna, steingervingar nokkurra milljon ara gamlir og hellaristur.
Var mjog kat med ferdina til Khasab en thangad hafdi eg ekki komid adur.

En nu er eg sem sagt komin til Salalah. Flugstjorinn tilkynnti hitastigid thegar vid lentum: i svalara lagi 26 stig. Bot i mali i svona kulda ad solin skin.
Er a Growne Plaza hoteli sem er med amk fimm stjornur i lobbii og herbergjum. Mun svo kanna matarstadina i kvold. Seinna i dag aetla eg a baejarrunt og hver veit nema eg hitti Fatimu mirrudrottningu.

Thar fyrir utan> eg hef ekki haft tok a tvi ad athuga med greidslur folks en vona sannarlega ad thar hafi allt skilad ser eins og allir eiga ad hafa a hreinu. Bid menn lengstra orda ad sja til thess ad greidslur skoppi inn a reikninginn a tilsettum tima. Thad er ansi hvimleitt ad thurfa ad itreka slikt thar sem allt a ad liggja fyrir klart og kvitt. Ef einhver vafi er ma alltaf imeila mer. Munid ad leggja inn a rett reikningsnumer. FERDIRNAR hafa reikningsnumerid 550908. Smamistok hafa verid thar i gangi og endilega kippid tvi i lag.