Gleðigjafarnir láta í sér heyra
Þessa hnyttnu orðsendingu hefur skemmtinefnd sent til þeirra sem hafa skráð sig og er örugglega tilbúin að láta fleiri þátttakendur fá hana. Skráið ykkur vinsamlegast.
Ágæti viðtakandi.
Þú ert með mikilli ánægju skráður á þátttökulista árshátíðar VIMA, semhaldin verður með bravúr í Kornhlöðunni föstudaginn 24. febrúar.
Búið er aðganga frá veislumatseðli, sem hver og einn gerir síðan upp við sjálfanvertinn; kr. 3850.- Drykkir að eigin vali og á eigin kostnað að sjálfsögðu.
Skemmtiatriði "on the house".
Munið endilega að fara með spariklæðnaðinn í hreinsun.Meira síðar!
Kveðja frá skemmtinefnd,hinum síhressu og ærslafullu gleðigjöfum:Álfhildi, Huldu, Ingu og Þóru.
MUNIÐ AÐ LESA ORÐSENDINGUNA UM ÍRAN H'ER FYRIR NEÐAN. ÁR'IÐANDI
<< Home