Aevintyragengid er i Musandam

Saelt veri folkid
Vid vorum ad koma ur siglingu um omonsku firdina her nordur i Musandam og hofum eiginlega tekid ad okkur gaeslu Hormutssunds. Vi[ flugum til Khasabs sem er einn helstur baeja i Mussandam og vorum keyrd rakleitt nidur a bryggju thar sem omanskur dhow beid okkar og thrir skipsmenn, gaed, kokkur og sidast en ekki sist skipstjorinn og reyndust audvitad allir heita Mohammed.

Vida eru litil thorp sem enginn virdist komast til nema fuglinn fljugandi enda eiga thorpsbuar allir litla hradbata og saekja ser vistir inn til Khasab og ferja born i skola thangad. Ekki var stigid a land i neinu thessara smathorpa tvi their vilja frid fyrir atrodningi og allir virda thad. Thetta folk lifir a fiskveidum en flytur 3 manudi a ari inn til Khasab - thad er a heitasta timanum thegar fiskurinn hverfur ur sjonum thegar hitar eru mestir.

Vid sigldum svo i blidunni og stoppudum a litlum vikum og fylgdumst med hakorlum i einni, hofrungnum i annarri og svo var stefnt ad Simaeyju - thar sem Bretar logdu simalinu a nitjandu old sem tengdi austrid vid London. Thar stukku allir i sjoinn og busludu og skvompudu og skemmtu ser. A verdi i batnum voru JK, Thora, Eva og Magnus en allir adrir skelltu ser i sjoinn. Mohammed kokkur og Mohammed gaed steiktu fisk og kjukling a grilli og svo var herleg maltid snaedd i batnum thegar sundkapparnir h0fdu skutlad ser um bord. Fjallasynin er einstaklega hrikaleg og fjolbreytileg og eftir matinn var dasad og oad og anaegjan leyndi ser ekki.
Vid bordum kvoldmat her a hotelinu a eftir og i fyrramalid er fjogurra tima fjallaferd um naerliggjandi fjoll thessa serstaka hluta Omans.

Thad teygdist ur sidasta degi okkar i Salalah thar sem flugi var frestad um sex tima. Menn hofdu litil othaegindi af tvi enda fengum vid tvo herbergi til afnota. Flestir drifu sig i skodunarferd ut ad Mugsailklettinum sem hafdi dottid ut af dagskranni og voru hressir med thad en adrir dormudu vid sundlaugina.

Nu fer ad siga a seinni hluta ferdarinnar sem allir eru anaegdir med heyrist mer og synist en vid eigum tho eftir nokkra daga i Muskat thegar hedan verdur farid siddegis a morgun.

Thad vekur alltaf mikla gledi ad fa kvedjurnar ad heiman svo eg hvet menn til ad lata i ser heyra.