Dagbokarbrot fra Omanforum

Godan daginn oll heima
Allir Omanfarar katir og hressir og ferd hingad til gengid eins og best verdur a kosid.
Allir senda kaerar kvedjur heim til sinna.

Okkur var tekid hofdinglega vid komuna hingad adfararnott thridjudags og leidd til vidhafnarstofu i kaffi og dodlur medan gengid var fra aritunum og svo keyrdum vid i morgunsolinni inn i Muskat og fannst thad falleg sjon og tho menn vaeru syfjadir og framlagir nokkud eftir flugid vakti thad strax athygli hve borgin er hrein og einstaklega snyrtileg.

Svo foru allir til sinna herbergja a Al Falaj hoteli og svafu til hadegis en tha fengum vid notalegan morgunverd og tha var vedur skyjad en hlytt og var akvedid ad fresta solarlagssiglingu um floann og fara thess i stad ad kanna markadinn vid hofnina i Muttrah. Tha kom i ljos ad menn voru allir ad braggast og sast thad ekki sist i plastpokum sem voru i pussi manna.

Um kvoldid bordudum vid saman a indverskum stad og forstjori United Tours kom og helt okkur selskap og likadi folki baedi matur og madur og voru vel a sig komnir thegar vid rulludum okkur i hattinn i fyrra fallinu thad kvold.

A midvikudag var svo farid i thessa 4ra daga ferd sem enn stendur yfir med bravor. Keyrdum i sudur, um tilkomumikid fjalllendi og yfir a Finnsstrond sem teygir sig i sudurattina. Skodudum stad thar sem sjor er hreinsadur og aetludum lika ad hitta flamingoa en their hofdu tha brugdid ser i burtu og voru hvergi synilegir. Svo var stoppad vid Wadi Tiwi sem er storbrotid og djupt hamragil og gengu menn inneftir og fannst mikid til um fegurdina. Thetta var god ganga og menn ordnir svangir ad henni lokinni svo nestishadegisverdur sem vid neyttum a Hvitusstond var vel theginn. Sidan var stefnan stungin ut til Sur - baerinn hans Sindbads saefara- og thar skodadad listilegar hurdir sem baerinn er fraegur fyrir svo og dhows sem eru serstakir omanskir batar.
Undir kvold a thjaegilegu hoteli a Skjaldbokustrond og eftir mat var keyrt - ekki rolt eins og eg hafdi sett i ferdalysinguna um langa vegu nidur ad strondinni thar sem er staersta skjaldbokubyggd i heimi, skilst mer. Tha var ordid nidamyrkur og undir leidsogn paufudumst vid i sandinum med stoku vasaljos og gekk monnum misjafnlega ad fota sig. vorslumadur skjaldbokubyggdarinnar sagdi fra hegdun skjaldbakanna og bad okkur ad fara med gat - og litil haetta a odru reyndar- til ad styggja thaer ekki um of. Tharna var bedir drjuga stund medan vorsludrengurinn leitadi ad skjaldbokum og stjornuskrudid a himni var svo mikid ad menn hofdu a ordi ad thessi ferd i myrkrinu vaeri fullkomlega thess virdi tho vid saejum engar skjaldbokurnar.
En thad for aldrei svo og vid hittum loks a skjaldboku, gridarstora i holu sinni. Adrir sau tvaer en vegna umferdarinnar leist skjaldbokunni ekki a blikuna haetti vid ad verpa og skrongladist til hafs. Allir voru anaegdir og allir komust i sina bila ad lokum.

A fimmtudag var stent inn a Wahibasanda eftir ad hafa skodad nokkrar moskur og var thar merkilegust Jalan Bani i samnefrndu thorpi sem er serstok ad tvi leyti ad 55 grafhysi eru a thakinu. Adur en vid brenndum inn i eydimorkina stoppudum vid i budum i jadri hennar og thar bidu thoddansar og var Helga Thorarinsdottir ekki sein a ser ad ganga i dansinn. Tharna beid okkar finn hadegisverdur, m.a. vidhafnarlambakjot sem er eingongu eldad a Eid al Adha og svo vaentanlega thegar hefdarfolk ber ad gardi.

Bilstjorarnir letu hleypa ur dekkjum og hofst nu tryllingslegt ralli upp og nidur sandoldur svo oad var og aept og hrist og skoppad og thess a milli lobbudum vid um oldurnar. Sandurinn er svo einstaklega fingerdur ad minnir helst a sykur. Litbrigdunum skal ekki reynat ad lysa.

Vid vorum ekki komin i Thusund og einnar naetur budirnar fyrr en dimmt var ordid og tokst samt aegaetlega ad koma folki fyrir i sinum tjoldum og svo hittumst vid i adaltjaldinu, drukkum te og vorum oll ordin ringlud af keyrslunni um sandoldurnar af hlatri og af katinu dagsins.
Dagbjort og Sara stigu suludansinn, brandarar fuku tvist og bast og kvoldverdurinn ekki af verri endanum.

I gaermorgun thegar birti var thad monnum ad umtalsefni m.a. hve otrulega kalt var tharna a sandinum en jafnskjott og solin kiom upp snogghitnadi. Tha tok vid ulfaldareid og voru menn serdeilis tignarlegir - adeins misjafnlega tho- thegar their settust upp a dyrin og @theystu@ um nagrennid.

A leidinni nidur af sondunum tylltum vid nidur ta hja beduinafjolskyldu og skodudum husakynnin og heilmargir keyptu ser fallega handgerda gripi. Vid lentum svo i Nizwa, sem var um langa tid hofudboirg Omans, upp ur hadeginu og erum her a fineris hotelinu Tulip Inn. Thad stendur adeins fyrir utan Nizwa og vid runtudum inn i bae i gaer og forum i adalkastalavirki borgarinnar og sidan i konnunarferd um markadinn.
I gaerkvoldi var svo bordad her vid sundlaugina og sem fyrr fin stemning og godur matur.

Thad er a planinu ad fara upp a Solarfjall i dag - h;sta fjallid her i landi- og verdum vaentanlega komin aftur um 3 eda adeins seinna og tha lita menn hyru auga til sundlaugarinnar.

A morgun verdur haldid a ny til Muskat.

Gisli B teiknar og teiknar thegar stoppad er drjugt a stodum og eru margar myndir thegar komnar.
Vid erum a sjo jeppum og fer vel um okkur, bilstjorarnir saetir og prudir og stadhaeft get eg ad allir eru hressir og 7-9-13 hefur enginn fengid i magann hvad tha meira.
Verd ad lata her stadar numid i bili en reyni ad lata heyra okkur eftir tvo daga thegar vid verdum komin til Salalah i sudrinu.