Hatidisdagar i Muskat

I gaer var skodunarferd um Muskat og var byrjad a ad fara i Miklu mosku sem Kabuss soldan let byggja handa tjodinni sinni. Thetta er afkaflega mikil og fogur bygging, teiknud af omansk-breskri arkitektastofu og innan dyra klaett i holf og golf med gofugu ironsku teppi, kristalljosakronur eru i loftum og smekklegir steindir marokkskir gluggar. Einstaklega fagurt og blitt.
Vid skodudum tjodhattasafn sem var eins og annad her smekklegt og upplysandi, tylltum nidur ta a markadi, skodudum virki og rakum inn nefid a Al Bhustan sem er eitt veglegasta hotel i heiminum. Fengum okkur kaffi bolla thar og fundum hefdarmennskuna streyma um okkur.

Auk thess voru samhlida hatidahold innan hopsins tvi Dagbjort atti afmaeli i gaer 11.febr og var afmaelissongur sunginn med jofnbu millibili, Rudi ferdaskrifstofuforstjori faerdi henni gjof og hotelid kom med hnallthoru.

I morgun var svo verslunarferd um stormarkadina og rann aedi a marga svo la vid ad thyrfti ad kalla ut flutningabil til ad ferja gossid upp a hotel. I dag a Gudrun Olafsd afmaeli og hefur hun fengid vaenan skammt af afmaelissong og hurrahropum, gjof fra ferdaskrifstofu og terta beid sem hopurinn gerdi ser gott af vid sundlaugina.

Nu erum vid ad fara i solarlagssiglingu ut a Omanfloa og i kvold bordum vid a ironskum veitingastad.

A morgun er frjals dagur og sumir aetla i halfs dags skodunarferd nordur af Muskat, adrir hugsa ser gott til glodarinnar ad versla meira og adrir aetla bara ad vera i ro og mag.
Thad eru allir mjog hressir og gladir og bidja fyrir bestu kvedjur og thakklaeti fyrir allar kvedjurnar og nu vona eg nokkrar baetist vid.