Faein kaetisord fra Teheran

Goda kvoldid
Faein ord fra Iransforum> Ferd gekk oldungis prydilega. Lent i Teheran i morgun um sexleytid ad ironskum tima og Leily farastjori sem er med okkur i Teheran og sidar i ferdinni tok a moti okkur og tho menn vaeru dalitid dasadir eftir flug voru allir i besta skapi. Ein taska vard tho eftir i London en kemur trulega i fyrramalid.
A Laleh hoteli beid svo morgunverdur og sidan heldu allir til herbergja og logdu sig til klukkan half thrju. Tha lobbudum vid i 18 stiga blidu ut i Listasafnid her i grennd og dadust menn ad theim mikla fjolda malverka og hoggmynda sem thar getur ad lita. Sidan a teppasafn rett hja og thar voru miklar gersemar.
Allir vinsamlegir og gladir ad sja hop her og enda er thetta merkur hopur tvi ekki veit eg til ad adur hafi ferdamannahopur komid til Irans fra Islandi
Shahpar markadstjori ferdaskrifstofunnar sem ser um okkur her kom og bordadi kvoldverd med hopnum og raeddi vid gesti og allir voru gladir og tho fegnir ad komast snemma i rumid.

I fyrramalid tekur gaedinn Pezhman vid hopnum og vid fljugum til Sjiraz.
Ekki fleira i bili> allir bidja fyrir kaerar kvedjur og vaeri gaman ef thid sendud kvedjur her um abendingardalkinn.
Sofid rott og heyrumst fljotlega.