Ferdafolkid komid ut ad Kaspiahafid

Godan daginn
Thad ma nokkurn veginn boka ad kaupmenn i Isfahan kunnu vel ad meta islenska ferdahopinn sem theystist um basarinn sidasta daginn i Isfahan og keypti teppi i buntum, minaturmyndir, duka og eiginlega allt sem nofnum tjoir ad nefna.

Morguninn eftir ad eg skrifadi sidast flugum vid til Teheran og drifum okkur a krunu og gimsteinasafnid og fengu menn upp i kok af allri theirri ofgnott en fannst frodlegt samt.
Leily tok vid okkur thar en Pezhman var kvaddur med trega.
Thad kvoldid bordudum vid i eins konar listhusi, fjolbreyttan graenmetisrett, toluvert odruvisi en vid hofdum bordad adur og likadi ollum vel.

I gaermorgun la svo leidin til Kaspiahafsins og um Chalusleidina, inn a milli harra fjalla og hrikalegra thar sem snjor var vida i fjollum og tilkomumikid landslag. Lofthraedsla gerdi tho hvergi vart vid sig enda Mohammed bilstjori hinn gaetnasti naungi.

Svo var keyrt med strond Kaspiahafsins og stoppad her og hvar i litlum thorpum til te og kaffidrykkju og a einum stad baud huseigandi inn i gardinn sinn ad syna okkur dyrdina thar. Hann a villu sem stendur vid hafid sem hefur hoggid af landi hans svo nu er hann ad lata gera varnargarda svo ekki glatist meira.
Hotelid okkar i Ramsar var i gamalli byggingu, utskurdur a loftlistum, gronsk og tignarleg husgogn og sumir voru heppnari en adrir og fengu svitur en ohaett ad fullyrda ad vel for um alla.
I gaerkvoldi settumst vid svo i kaffi og testofuna i kjallaranum og fengum okkur kaffi, te eda vatnspipu og gerdust menn andrikir tho odrukknir vaeru.
Valgerdur maelti
I kjallara bleikum vid Kaspiahaf
og Hildur baetti vid
kruttlegum og skrytnum

Sidan skorudu thaer stollur a hopinn ad koma med botna og var nokkur tregda a tvi uns JK botnadi snilldarlega
Afi gamli svaf og svaf og
svo for hann ad grata.

Einhverra hluta vegna hlaut thessi botn minn ekki nad fyrir augum domnenfdarinnar sem hetiid hefur veglegum verdlaunum og hlogdu menn hausa i bleyti um hrid.
Sigfinnur sagdi>
i reykjarkofi hun sat
og svaf su berhausud med vitnum

Sigridur>
Tjonninn te a gardann gaf
Gvendi er thad litt um

En Gudmundur sagdi
Gaman hafdi alltaf af
edalkvinnum thrystnum.

Thessi botn Gudmunar hafdi otviraeda forystu thar til Sveinn maelti
A bola eru keyrdir i kaf
af kvenmannsberlgjum ytnum

og hlaut lofaklapp fyrir svo domnefndin sa sitt ovaenna og akvad ad Sveinn hefdi sigrad visnakeppnina.
Tha litur visan merka svo ut
I kjallara bleikum vid Kaspiahaf
kruttlegum og skrytnum
a bola erum keyrdir i kaf
af kvenmannsbelgjum ytnum.

I morgun kiktum vid inn i sumarholl Reza sidasta keisara og skodudum hvernig hann bjo og var thad laerdomsrikt en ekki fannst okkur sem hann hefdi haft mikinn ahuga a odru en evropskum listmunum thegar hann utbjo hollina.

Vid erum i Rasht nuna og holdum afram eftir hadegismat til Bandar Anzali thar sem vid gistum i nott

Svo fer ad styttast ferdalagid tvi i fyrramalid fljugum vid til Teheran. Tha er Tjodminjasafnid a dagskra og thar aetlum vid ad gefa okkur godan tima.

Ekki meira ad sinni en skrifa annad kvold.
Allir bidja fyrir bestu kvedjur