Fra Islendingum i Jakktistan

Adeins seinna> Thetta virdist ekki komast inn a siduna svo eg sendi thad aftur til vonar og vara.
Sael oll
Vid vorum ad koma af bazarnum herna i Sjiraz og kom i ljos ad lokinni rannsokn um hann ad margt var thar ad finna sem folk hafdi skort i lif sitt og voru allir anaegdir med kaupin.
Fyrr i dag var farid ad grafhysi skaldsins Saadi, undurfagur stadur og Pezhman gaed sagdi fra skaldskap hans og las ljod sem thar voru rist a veggi. Eg hafdi toluvert reynt ad finna thydingar a islensku a ljodum Saadis adur en hingad var farid og fann eina visu sem Helgi Halfdanarson thyddi og las hana a islensku.

Vid skodudum Koranhlidid, hid forna hlid inn i Sjiraz sem var i notkun fram ad byltingunni her. Einnig lobbudum vid um Eramgarda i hlyjunni en i theim gardi er m.a a d finna 150 tegundir rosa. Fagurt hefdarhus er i midjun gardi sem er verid ad gera upp og verdur opnad almenningi innan tidar.

Jona lenti i afmaelisveislu a randi um gardana, nokkur ironsk ungmenni voru ad halda upp a afmaeli eins felagans med vaenni hnallthoru og budu henni samstundis i tertu og te sem hun thadi sem thokkum og hafdi gaman ad.

I gaer var skodad aedi margt her i thessari borg skaldanna og naeturgala, forum i truarbragdaskola thar sem enn er kennt og fraeddi Pezhman hopinn mjog vel og skilmerkilega um truarbragdafraedslu her i landi.

Leidin la sidan i Nasir moskuna sem einnig er kollud Fjolublaa moskan og hun er mjog serstok ad litanna leyti tvi i moskum her i Iran ber mest a blaum og graenum litum en thessi var med raudu og fjolublaum litum, einstaklega falleg.

Vid skruppum i appelsinugardinn og heldum ad grafhysi Hafez en hann er asamt Saadi thad skald sem her er i mestum metum og allir virdast hafa ljod theirra a hradbergi.
Hafez var dervisji og thar eru oft sufistar a sveimi og ganga hring eftir hring um grafhysid. Tharna sagdi Pezhman okkur lika fra margraedninni i ljodum Hafezar og svo skelltu menn ser i bokabudina a stadnum og adrir i te og vatnspipu og Gudrun Erla sem aldrei hefur latid tobak inn fyrir sinar varir profadi kunstina og tokst vel upp.
Vid litum adeins vid a bazarnum i leidinni til kvoldverdar i Badhusi Wakils sem er serstaett og skemmtilegt veitingahus og er i gomlu badhusi eins og nafnid gefur til kynna. Thar voru bornir fram ekta iranskir rettir og menn satu flotum beinum a serstokum breidum sofum og tokst monnum misjafnlega en allir virtust njota matarins og skemmta ser datt.

I kvold verdur bordad utan hotelsins lika. Allir eru mjog anaegdir med Parshotel, herbergi stor og agaet og her er okkur vel fagnad og folk er forvitid ad vita hvadan vid erum og hefja smaskraf vid okkur.
Thar sem sumir virdast ekki vita mikid um Island hofum vid med smaadstod snuid nafninu a persnesku Jakk(is) stan(stadur, land) =Jakkistan.
I fyrramalid liggur leidin ut til Persepolis og Nekropolis.
Allir bidja fyrir kaerar kvedjur heim.