Fra islensku fyrirsaetunum i Isfahan

Sael oll
Hopurinn er ad borda hadegisverd i armenska hverfinu i Isfahan og eftirrettir eru svo girnilegir ad eg fludi a netkaffid a medan thau hin klara tha. Gudmundur Pe hefur thegar fengid ser slatta af karamellubuding og er alsaell.
Vid erum a thridja og sidasta degi her og forum i fyrramalid med soknudi.
I morgun skodudum vid Skjalfandi moskuna og Pezhman gaed for upp i topp minerettunnar og hristi hana svo kvad vid bjolluhljod og minerettan skokst til med tilthrifum. Uppskar ferfalt hurra thegar nidur kom.
Einnig heimsottum vid armenska hverfid, domkirkjuna sem er serdeilis falleg og safnid um sogu Armena her i Iran en their hafa buid i landinu sl fjogur hundrud ar eda svo.
Vid erum buin ad ganga undir og yfir bryrnar yfir Lifgjafarfljotid sem rennur um borgina og eftir smasiestu buast menn nu til innkaupaleidangurs a basarnum seinni hluta dagsins og hugsa gott til glodarinnar.

I gaer var ma farid a Imamtorgid sem er hid staersta i heimi, umlukt. Vid skodudum thar eina helstu mosku Isfahan sem er listaverk meira ensvo ad henni verdi lyst med ordum.
Petur sagdi ad thad eitt ad hafa komid og sed hana vaeri vert Iransfarar. Flestir voru orugglega a einu mali um ad hun er sjaldsed dyrd.
Vid rannsokudum einnig Konungsmoskuna og holl hefdarmanna og sidan roltum basarinn og var hvarvetna vel fagnad.
Thad er raunar sama sagan alls stadar> og vid hofum ut af fyrir sig haft nog ad gera ad sitja fyrir a myndum med heimafolki sem telur ser mikinn soma og gledi i tvi ad fa ad taka mynd af okkur og munu islenskir spretta upp i ir0nskum albumum a naestunni ef ad likum laetur.,

Vedrid leikur vid hvern sinn fingur og allir eru i sjounda himni. Hopurinn hefur nad vel saman og vid skemmtum okkur datt.

Tharf ad skrifa meira um ferdina en laet thetta duga tvi nu er kaffid ad koma a bordin svo eg kved i bili.
Allir bidja fyrir kaerar kvedjur og thakka fyrir kvedjur ad heiman og langar jafnvel til ad heyra fra fleirum.
Sael ad sinni.