Iransfarar buast til heimferdar-menning og vidskipti stundud i dag

Vid komum fra Rasht i morgun og eftir goda afsloppun a Laleh hoteli i Teheran var stefnan tekin a Tjodminjasafnid sem er mikid og afskaplega vel og fagurlega upp sett. Thar notudu menn godan tima og sidan voru allir kaffithurfi og vid stoppudum a inteligensiustad eins og haefdi hopnum og fengum okkur alls konar kaffi og sager.

Thar sem Iranir eru ekki bara fraegir fyrir moskur og storhaettulega hrydjuverkamenn heldur lika fyrir hnetuframleidslu og sukkuladigerd voldum vid bestu budina af tvi tagi i borginni og voru gerd thar hofdingleg innkaup sem aettingjar og vinir fa vonandi ad gaeda ser a thegar vid komum heim.

I kvold var svo kvedjumaltid i Iran ad thessu sinni og Shapar ferdaskrifstofustyra bordadi med okkur og faerdi ollum gjafir.

Jk taladi og thakkadi hopnum og rifjadi upp ad thad var Ruri Arnadottir sem fyrst minntist a thad ad gaman gaeti verid ad ferdast hingad. Einnig flaut med lett speki af ymsu tagi.
Gudmundur Pe taladi lika og maeltist vel eins og hans var von og visa.
Hamudum i okkur godan mat og i rutunni heim var hropad ferfalt hurra fyrir Leily sem hefur verid med okkur sidustu daga.
Pezhman gaed fyrr i ferdinni hafdi thad fyrir sid ad segja mjog athyglisverda hafnarfjardarbrandara a hverju kvoldi og til ad vid fengjum ekki frahvarfseinkenni hefur hann sent okkur sms brandara i sima Leily a hverju kvoldi vid mikinn fognud.

Nu eru flestir farnir upp ad pakka og aetlunin ad durra ut a flugvoll kl. 7,45 ad ironskum tima i fyrramalid.
Sofid vaert og saett og takk fyrir kvedjurnar sem hafa borist.

Vil geta thess adur en eg haetti ad svo virdist sem skyndilega hafi losnad tvo saeti i Syrlands Jordaniuferd 6.april og hvet folk til ad hafa samband snarlega ef thad vill slast i hopinn.