Vid turn thagnarinnar- maett i Yazd

Dagurinn harla magnadur hja Iransfolki i dag. Kvoddum Sjiraz i morgun og fyrsti vidkomustadur voru Pasargadvellir thar sem er grahysi Kyrosar miklar Persakongs og saum fyrir okkur hinn mikla bardaga sem thar var hadur og lyktadi med osigri Persa i thann tid.

Thar hittum vid fjolda skolastulkna i fylgd kennara sins og thaer hopudust ad kvenfolkinu og letu spurningum og fagnadarlatum rigna yfir okkur. Thad er alls stadar raunin her ad folk er serstaklega elskulegt i vidmoti og vill allt fyrir okkur gera.

Pezhman gaed fraeddi okkur um soguna og svo var naesta stopp vid 5 thusund ara gamalt risastirustre vid Abarku og thar reiddu Kamalu bilstjori og Mohammedu adstodarmadur fram handa okkur hadegissnarl, tunfisk og ost og dodlur og graenmeti og gerdu allir tvi god skil. Blidur andi lek um okkur og nokkrir gengu i barndom a leikvelli skammt fram, renndu ser nidur rennibrautir og fengu ser tur i barnarolum.

I Abargad eru gomul hus, gerd ur leir og straum og enn buid i sumum theirra enda einangra thau vel hita og kulda.

Svo var stefnt til Yazd og stoppad til ad syna okkur merki hugvitssamlegrar aveitu, nokkur thusund ara gamlar og sidan var brunad yfir eydimorkina en hvar sem vatn spratt fram voru aprikosutre og kirsuberjatre ad blomstra

Pezman sagdi fra stjornskipunarmalum her, menntun og er almennt ospar ad mata okkur a hinum ymsasta frodleik.
Adur ern komid var til Yazd skruppum vid upp i litid aevafornt thorp thar sem Turn thagnarinnar er hvad fegurstur og rifjudum upp hvernig Zorostrianar kvoddu sina latnu. Sumir gengnu upp ad turninum og nokkrir hofdu a ordi ad thetta vaeri kannski eftirminnilegastur stada. Gudmundur Pe sagdi eftir daginn ad hann hefdi ekki truad tvi ad hann aetti eftir ad upplifa annad eins og Bjarnheidur sagdist vera i halfgerdri vimu eftir daginn.

Hotelid okkar Moshir al Mamalek er i gomlu hefdarhusi sem var breytt i hotel fyrir nokkrum arum. Her skrafa pafagaukar og laekur lidast um og vonar bradar setjumst vid ad snaedingi.

Ferdin ut til Persepolis og Nekropolis i gaer lukkadist lika skinandi vel og vid gengum thar um i akvedinni lotningu og gleymdist meira ad segja ad koma vid i versluninni thar.
Ruri og Valdis klifu upp ad einu grafhysanna af stakri fimi.
Satt ad segja vakti svo Nekropolis- thar sem konungagrafir eru hoggnar inn i storkostleg fjoll og lagmyndir pryda hamraveggi - ekki sidur hrifningu.

Thaer kvartanir hafa komid fram helstar ad monnum kemur a ovart hvad mikid er innifalid i ferdinni, ad their bordi of mikid og ad eg hef enn ekki leyst ur theirri gatu i hvada stjornumerkjum thattakendur eru og aetla ad greina fra tvi a eftir. Vid hinu er hins vegar fatt ad gera.