Eydimerkursyrlendingar i Aleppo

Vid erum i Aleppo og vorum ad koma af markadinum og grunsamlega margir pokar baettust i bilinn jafnvel i grennd vid tha sem fyrr i dag hofdu haft a ordi ad tha vantadi ekki nokkurn skapadan hlut. Meira ad segja Vera fekk snert af kaupgledi, Maria Kr. og Olof keyptu badar falleg teppi, thad voru silfurfestar, tisjort og treflar og sjol ad ogleymdum nokkrud morgum kiloum af Alepposapunni sem runnu fyrirhafnarlaust i pokana.

Allir hofdu gaman af thessum verslunarleidangri og samskiptum vid folk sem oll eru hin blidlegustu sem fyrri daginn.
I morgun var ferd ut til Simonarkirkjunnar og JK og Maher sogdu fra Simoni og aevidogum hans uppi a sulunni.

Eftir thad var hadegisverdur i Beit Wakil i bodi ferdaskrifstofunnar her, en Beit Wakils - Hus Wakils- er hefdarmannshus fra 15 old sem hefur verid breytt i einstaklega skemmtilegt hotel og veitingastad.

I gaer komum vid brunandi fra Eydimerkurbudunum og komum vid i Hama og virtum fyrir okkur vatnshjolin tignarlegu og hlustudum a skritnu stunurnar theirra. Sidan voru keyptar pitsur og vid forum upp a Hamatellid, haedina sem gnaefir yfir borgina og thar fengum vid drykki og bordudum Voktum mikla athylgi fjolskyldna serlenskra sem thar voru fjolmennar og born hopudust ad okkur og vildu vera a myndum med okkur og allir brostu og budu okkur velkomin.
Ekki ma gleyma ad timann a keyrslunni notadi eg til ad tala um syrlensk stjornmal fra stridslokum, rabbadi um forsetafjolskylduna og sagdi fra uppreisnartilrauninni i Hama 1982.

Um kvoldid -t.e i gaer bordudum vid a hotelinu okkar sem er Planet( breyting fra tvi sem er i dagskra) og voru allir mjog anaegdir med matinn.

Kvoldid i eydimerkurbudunum var akaflega fjorugt. Menn busludu thar i bodum og lobbudu um nagrennid og vid kvoldverdinn var mikid sungid. Frumkvaedi ad tvi atti thorhallur sem styrdi fjoldasdong af miklum skorungsskap og auk thess sungu their Solvi og Thorhallur tvisong(enda badir Skagfirdingar) og Asdis, Solvi og Josefina Fridriksdottir toku thrisong.
Svo drifu Sigrun Thordar og Thorgeir menn ut a golfid og Sveinn Einarsson kenndi hringdansa og var sungdid ogh dansad af hjartans lyst adur en menn gengu til nada.

I fyrramalid er Tjodminjasafnid og kastalinn a dagskra og mer kaemi ekki a ovart thott einhverjir aettu erindi a markadinn ad tvi loknu. Annad kvold aetlar svo riflega helmingur hopsins ad fara i tyrkneskt bad.

Thad vekur oskipta anaegju ad fa kvedjurnar svo blessud latid fra ykkur heyra. Eg a ad skila kaerum kvedjum fra hopnum eins og hann leggur sig.