I jordanskri hlyju

Godan daginn oell
Vid erum i Amman i 28 stiga hita eda svo. Hreidrudum um okkur a Jerusalem Hotel i eftirmiddag, thad er sallafint hotel en eitthvad gekk erfidlega med ad koma toskum til skila svo Sveinn Einarsson stod fyrir merkum hugleikfimisaefingum med godri thattoku og svo skiludu toskurnar ser natturlega.
A eftir bordum vid herna a Jerusalem hoteli en vid logdum af stad fra Damaskus kl 10 i morgun og kvoddum Maher vid landamaerin og vid tok jordanskur gaed Naim eda Abu Ali, hann er vidkunnarlegur naungi og er tho alltaf dalitid erfitt ad taka vid hopunum eftir ad vid hofum verid med Maher. Vid skodudum Jerash i ansi hlyju vedri, einhverjir sogdu yfir 30 stig en allir vildu sja dyrdina og almenn anegja med daginn.

I gaermorgun fra Aleppo og aleidid til Krak de Chevaliers, staersta og merkilegasta kastala krossfaranna. Thad thotti ollum tilkomumikid og otrulegt mannvirki . Maria Kristleifsdottir atti afmaeli og vid sungum afmaelissonginn alltaf odru hverju .Sidan bordudum vid i veitingahusinu thar sem utsyni er storkostlegast yfir kastalann og hittum vininn Omaran og urdu med okkur hinir mestu fagnadarfundir og kjuklingaretturinn hans sem er einstaklega ljuffengur gerdi lukku. Vid kastalann og i litlu budinni a veitingastadnum rann svo mikid tisjortkaupaedi a menn og thurftu starkarnir ad senda eftir nyjum birgdum. Thegar vid komum aftur nidur krokottas vegina var Fuad bilstjora klappad lof i lofa fyrir fimi hans.

Thar sem thetta var keyrsludagur var raett um eitt og annad og Solvi taladi medal annars um framlag araba til vestraennar sidmenningar, mjog frodlegt og skemmtilegt eins og vid var ad buast. Einnig taladi hann um Fonikumenn og Asdis Kvaran sagdi gamansogu og auk thess toludum vid Maher svona inn a milli.

I gaerkvoldi helt afmaelisveisla Mariu afram. Forstjorinn okkar, Abdelkarim al Jundi kom og bordadi med okkur kvoldverd i Damaskus og hafdi i pussi sinu tertur tvaer henni til heidurs og faerdi henni fallegan innlagdan skartgripakassa og kom thad i godar tharfir tvi Maria er hneigd fyrir skart.

Thad eru allir i lettu skapi, thad er idulega sungid a kvoldin og allir skemmta ser datt synist mer.
A morgun aetlum vid i smaskodunarferd um Amman og leidin liggur tharnaest nidur ad Daudahafi. Vid bordum tha hadegisverd a Marriott og buslum svo i Dauda hafinu.

kaerar kvedjur til allra fra okkur