Menning og matur og dansiball hja raedismanni

Tha er runninn upp sidasti dagurinn okkar i Syrlandi ad sinni. I morgun var farid i Tjodminjasafnid og Maher er thar sem annars stadar godur leidsogumadur, vekur athygli a adalatridum en gefur ekki staerri skammta en svo ad allir innbyrda frodleikinn.

Ad svo bunu dreifdist hopurinn, sumir foru upp i Hamrastraeti, adrir nidur a markad tvi enn er nokkud okeypt og skodad.

Kl 6 i kvold verdur hin agaeta sogustund og matarveisla og darvisjdansar og menn geta svo fengid ser lur adur en vid holdum til flugvallar kl half tvo adfaranott fostudags.

I gaer byrjudum vid a ad fara a handverksmarkadinn og thar leid monnum vel og var god upphitun i gangi thegar kom ad tvi ad heimsaekja bakariid og kaupa syrlenskar kokur.
Thar sem vid skodudum ekki Omijadmoskuna fyrsta daginn her var hun naest a dagskra og hittist svo anaegjulega a ad baenir stodu yfir inni i moskunni og Maher og eg utskyrdum baenahaldid og sogdum frodleik um moskuna sem er einstaklega falleg.

Og sidan upphofst lett brjal a gamla markadi. Allir vildu versla i Hasansbud og var atgangurinn slikur ad Hasan thurfti ad kvedja ut aukalid til ad sinna islenskum. Sumir keyptu 5-8 duka en flestir letu 1-2 duga. Thetta var harla mikid magn og var akvedid ad letta folki lifid og Hasan let senda bil, vorubil held eg, med dukana a hotelid i gaerkvoldi og gatu menn tha gladir haldid afram ad versla.

En ekki var allt buid enn tvi Aboud Sarraf og fru hans Claudia hofdu bodid hopnum i mottoku um kvoldid. Var byrjad a ad fara a ART CAFE thar sem vid drukkum kaffi og horfdum a listaverk a veggjum - og natturlega endudum med ad kaupa velflest - thad eru nu kannski ykjur- en tho nokkur. Sidan var keyrt til veitingastadar konsulsins og thar hofst mikil matarveisla vid almennan fognud. Foreldrar Sarraf komu thangad svo og brodir. Serstakur songvari hafdi verid fenginn og flutti hann gamla bandariska slagara af tvilikri innlifun ad thegar bordhaldi var lokid fylltist golfid af dansandi Islendingum.
Var valsad og tjuttad og rokkad fram undir half tolf ad eg akvad ad best vaeri ad haetta hverjum leik tha haest fram faeri og vid heldum sael og glod heim a hotel en adur hofdum vid audvitad thakkad fyrir thetta fina og skemmtilega bod og hropad ferfalt hurra fyrir Sarraf og fru.
Hopurinn allur sem einn bidur fyrir kaerar kvedjur heim og sjaumst a morgun, insjallah.