Saelir Syrlandsfarar i Palmyru

Vid erum her i Palmyru og eftir klukkutima leggjum vid af stad ut i Eydimerkurbudirnar.
Frabaer morgun, skodudum musteri Baals og gengum Romverjagotu og thegar i leikhusid kom og Maher leidsogumadur hafdi lokid utskyringum sagdi Sveinn Einarsson dalitid fra tilurd leikhussins og Asdis Kvaran profadi hljomburdinn med tvi ad syngja lag eftir Atla Heimi og thetta vakti stormandi lukku.
Nokkrir fengu ser ulfalda sidasta spolinn ad Hotel Zenobiu thar sem vid hvildum luin bein og fengum okkur hressingu i fljotandi formi og sidan i lettan hadegisverd.

Dagurinn i gaer var oldungis finn. Malulah vakti anegju hja folkinu og thar hlyddum vid a fadirvorid a arameisku og skodudum kirkjuna og kiktum inni litlu budina. Svo birtist libanski presturinn sem gekk lengi vel erfidlega ad muna eftir mer. Hann hafdi baett rad sitt og kom og faerdi mer almanak og bar mer heitt sukkuladi svo eg akvad ad taka hann i satt aftur.
Flestir gengu nidur skardid i fotspor Teklu og foru sumir upp i hellinn thar sem Tekla er sogd hafa buid og bodad kristni i thann tid.
Svo var lagt af stad inn i austurmorkina, hun er ekki jafn graen og venjulega a vorin. Talad um ymislegt a leidinni, atvinnuvegi, menntunarmal ad ogleymdum nokkrum vel voldum ordum um forsetafjolskylduna.
Vid gerdum stans i Bagdad Cafe og eins og fyrri daginn teygdist thar ur timanum, menn skodudu sig um, matudu kjola og alls kyns dress og heilsudu upp a fjolskylduna. Thar var natturlega Hilmir Snaer syrlenski sem skrifadi a kort til Elisabetar sem hann fol mer ad afhenda henni og smagjof ad auki.
Vid vorum mjog anaegd a Heliopolis og forum svo i solarlagsferd upp ad arabakastalanum i gaerkvoldi fyrir matinn.
Vera og Maher rabba saman a japonsku thegar thau vilja ekki ad vid hin skiljum thau og uppskera addaun.
Thad eru allir mjog hressir og finasta stemning. Asdis bidur mig alveg serstaklega ad skila kvedju til dottur sinnar og fjolskyldu og raunar bidja allir fyrir bestu kvedjur.