Smavegis fra Syrlandsfolki

Godan daginn thid oll
Vid hofum tekid thad rolega i dag og nu er kl. 6 og erum nykomin heim a hotel eftir notalegan og ostressadan dag.
Byrjudum a ad fara upp a Kassiounfjall sem gnaefir yfir Damaskus, dadumst ad utsyni og sidan var theyst a tehus vid Baradafljotid og slegid i vatnspipur i leidinni. Ymsir leku thar godar listir vid reykingarnar.
Thad var god stund og Baradaain er vel haldin eftir godan rigningavetur. Vid runtudum um borgina heldum vid svo i Ananiasarkirkjuna i gomlu borg. Thar sagdi Maher soguna af tvi thegar Sal fra Tarsus var slegin blindu og Ananias barg honum og skirdi til kristinnar truar.
Monnum hugnadist heimsoknin i Ananiasarkirkju enda blitt andrum thar.

Ollum list vel a sig og god stemning i hopnum. Hins vegar foru menn ekki i bolid fyrr en ad ganga sjo i morgun svo akvedid var ad bida med Omajadmoskuna thar til heilastarfssemin vaeri komin i edlilegt horf.
Vid fengum morgunverd milli ellefu og tolf fyrir velvilja ferdaskrifstofunnar og hotelsins og var besta mal.

Ferdin hingad gekk trautalaust en a flugvelli her kom i ljos ad ein taska skiladi ser ekki og var dalitid vafstur ut af tvi en thad er vonandi a rettu roli.
Mikill fognudur var hja Maher ad taka a moti fyrsta islenska hopnum fra tvi hann var i heimsokn VIMAfelaga a Islandi og urdu fagnadarfundir med honum og tveimur felogum sem adur hafa farid i ferd hingad, Thora Kr. og Maria Kristleifsd.

Nu eru menn uti a labbi ad kynna ser nagrennid og finna ser hradbanka, sumir i hvild a herbergjum og Maher skrapp til tannlaeknis med einn ur hopnum. I kvold bordum vid saman her a Semiramis og ganga snemma til nada og aettu tha allir ad hafa nad ser af litlum svefni sl nott. I fyrramalid liggur leid til Malulah og Palmyra med godu stoppi i Bagdad kaffi.

Se ekki betur en allir seu i solskinsskapi og bidja fyrir kaerar kvedjur heim. Mun lesa upp thaer kvedjur sem komnar eru undir bordum a eftir.

Vedur hefur verid heldur rysjott her undanfarid skilst mer en i dag var hlytt og solarlitid en um 19 stiga hiti.