Fra islenskum sjonvarpsstjornum Fyrsti hluti

Sael oll
Var buin ad skrifa langan og skaldlegan pistil en svo var rafmagnsbilun og hann flaug i burtu svo eg byrja aftur en verd stuttordari.

Vid erum i Sanaa og thetta er sidasti heili dagurinn okkar tvi vid forum a morgun til Jordaniu.

I morgun var heimsokn i YERO og var thad anaegjulegt og Nouria syndi okkur husakynnin og augljost ad margt hefur verid faert til betri vegar sidan eg sa stodina i november., Tvi midur voru stelpurnar okkar ekki tvi thaer sitja med sveittan skalla vid proflestur og vid vorum einum degi of sein til Sanaa. En allir voru froleiknum baettari eftir heimsoknina og svo afhenti Nouria mer undursamlega mynd sem stelpurnar hofdu teiknad handa mer. Einnig umslog til allra styrktarforeldra a Islandi - en raunar eru fjorir i hopnum.

Naest beid okkar hadegisverdarbod hja Fatimu i Thula. Stoppad a leidinni tvi Ali odlingur, bilstjori i bil okkar Asdisar Ben, Hollu G. og min, baud ollum upp a skuffukoku og mangodjus i tilefni afmaelis sins.

Eftir ad hafa gengid um Thula sem er einstaklega fallegt og aevafornt thorp sem Tyrkir nadu vel ad merkja aldrei ad hernema i denn tid, og eftir ad verslad hafdi verid i bud Fatimu leiddi hun okkur til veislu. Og hvilik veisla! Slo kaldar islenskar fermingarveislur, tho olikt vaeri hun fabrotnari ad umgjord. Fatima ljomadi af geldi og thad gerdum vid lika svo thad var mikill ljomi i herberginu. Hun er byrjud aftur i skola og kemst vonandi i haskola eftir 3 ar. Hun hefur fengid eitt bonord en sagdist hafa hafnad tvi hun vildi laera og sinna verslun sinni og akvordun hennar hlaut godan hljomgrunn i veislunni. Svo leysti hun okkur ut med gjofum og kvadst var med trega eftir myndatokur.
Lyk thessu i bili, skrifa rett bradum annan pistil